21 mátunarklefi í H&M versluninni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2017 09:15 Íslendingar bíða forvitnir eftir því að sjá inn í H&M í Smáralind Vísir/Eyþór Árnason Á laugardaginn opnar H&M verslun í Smáralind, sína fyrstu á Íslandi. Eftir mánuð opnar svo önnur verslun í Kringlunni. Verslun H&M í Smáralind er 3.000 fermetrar og á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er barnadeild og herradeild en dömudeildin er staðsett á efri hæðinni. Í versluninni eru alls 16 afgreiðslukassar og 21 mátunarklefi. Allar fatalínur H&M verða fáanlegar í versluninni, þar á meðal dömu- og herrafatnaður, barnaföt, skór, aukahlutir, undirföt og snyrtivörur. Auk þess mun verslunin fá sérstakar línur í sölu eins og H&M Studio, Conscious línuna og hluta af þeim línum sem unnar eru í samstarfi við þekkta hönnuði. H&M Home deildin kemur ekki til Íslands strax.H&M merkingar eru komnar víða inni í Smáralind og utan á húsnæðinuVísir/Eyþór ÁrnasonEins og áður hefur komið fram verður verðið hærra hér á landi en erlendis. Verðin hér eru líkust því sem finna má í dönskum verslunum H&M. Sem dæmi þá eru dömugallabuxur sem kosta 3.495 krónur hér á landi, fáanlegar fyrir 3.129 krónur í Danmörku. Samkvæmt okkar heimildum er þetta ein fallegasta H&M verslunin sem hefur opnað síðustu misseri. Há lofthæð og áberanadi ljósakrónur grípa athyglinna strax þegar komið er inn í verslunina. Risastór speglaveggur sem staðsettur er við rúllustigann þykir líka einstaklega flottur. Tengdar fréttir Svona verður verðið í H&M á Íslandi Við skoðuðum verðlagninguna á nokkrum vörum í dömu-, herra- og barnadeild H&M á Íslandi. 14. ágúst 2017 10:45 Allt að 60 prósent dýrari vörur í H&M á Íslandi Mikill verðmunur er á sumum vörum fatarisans H&M ef verð er borið saman á milli landa. 15. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Á laugardaginn opnar H&M verslun í Smáralind, sína fyrstu á Íslandi. Eftir mánuð opnar svo önnur verslun í Kringlunni. Verslun H&M í Smáralind er 3.000 fermetrar og á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er barnadeild og herradeild en dömudeildin er staðsett á efri hæðinni. Í versluninni eru alls 16 afgreiðslukassar og 21 mátunarklefi. Allar fatalínur H&M verða fáanlegar í versluninni, þar á meðal dömu- og herrafatnaður, barnaföt, skór, aukahlutir, undirföt og snyrtivörur. Auk þess mun verslunin fá sérstakar línur í sölu eins og H&M Studio, Conscious línuna og hluta af þeim línum sem unnar eru í samstarfi við þekkta hönnuði. H&M Home deildin kemur ekki til Íslands strax.H&M merkingar eru komnar víða inni í Smáralind og utan á húsnæðinuVísir/Eyþór ÁrnasonEins og áður hefur komið fram verður verðið hærra hér á landi en erlendis. Verðin hér eru líkust því sem finna má í dönskum verslunum H&M. Sem dæmi þá eru dömugallabuxur sem kosta 3.495 krónur hér á landi, fáanlegar fyrir 3.129 krónur í Danmörku. Samkvæmt okkar heimildum er þetta ein fallegasta H&M verslunin sem hefur opnað síðustu misseri. Há lofthæð og áberanadi ljósakrónur grípa athyglinna strax þegar komið er inn í verslunina. Risastór speglaveggur sem staðsettur er við rúllustigann þykir líka einstaklega flottur.
Tengdar fréttir Svona verður verðið í H&M á Íslandi Við skoðuðum verðlagninguna á nokkrum vörum í dömu-, herra- og barnadeild H&M á Íslandi. 14. ágúst 2017 10:45 Allt að 60 prósent dýrari vörur í H&M á Íslandi Mikill verðmunur er á sumum vörum fatarisans H&M ef verð er borið saman á milli landa. 15. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Svona verður verðið í H&M á Íslandi Við skoðuðum verðlagninguna á nokkrum vörum í dömu-, herra- og barnadeild H&M á Íslandi. 14. ágúst 2017 10:45
Allt að 60 prósent dýrari vörur í H&M á Íslandi Mikill verðmunur er á sumum vörum fatarisans H&M ef verð er borið saman á milli landa. 15. ágúst 2017 14:30