Sjáðu öll mörkin úr 14. umferðinni | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2017 22:00 Fjórtándu umferð Pepsi-deildar kvenna lauk í gær með tveimur leikjum. Valur vann nauman sigur á Fylki, 3-2, á Hlíðarenda. Vesna Elísa Smiljkovic skoraði sigurmark Valskvenna þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Á meðan rúllaði Breiðablik yfir Hauka, 7-2. Rakel Hönnudóttir skoraði fernu fyrir Blika. Í fyrradag vann Þór/KA 3-0 sigur á KR og steig þar með stórt skref í átt að öðrum Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins. Þá gerðu FH og ÍBV 1-1 jafnteli í Kaplakrika. Fjórtánda umferðin hófst með leik Grindavíkur og Stjörnunnar 3. ágúst. Hann endaði með markalausu jafntefli. Alls voru 19 mörk skoruð í leikjunum fimm en þau má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Hjálpar að hafa sálufélagann hjá sér Halldór Jón Sigurðsson hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska kvennafótboltann. Í sínu fyrsta starfi í kvennaboltanum tók hann við liði Þórs/KA á miklum umbrotatíma og er langt kominn með að gera liðið að Íslandsmeisturum 24. ágúst 2017 06:30 Færa bikarúrslitaleikinn fyrir stuðningsmenn ÍBV Knattspyrnusamband Íslands hefur gert óvænta breytingu á dagsetningu bikarúrslitaleiks kvenna í fótbolta sem átti að fara fram á föstudagskvöldi en fer nú fram á laugardegi. 23. ágúst 2017 12:30 Rakel með fernu í stórsigri Blika Breiðablik minnkaði forskot Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna niður í átta stig í kvöld. 23. ágúst 2017 19:49 Þór/KA með tíu stiga forskot Topplið Pepsi-deildar kvenna, Þór/KA, steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld. 22. ágúst 2017 19:53 Umfjöllun og viðtöl: FH 1 - 1 ÍBV | Lítil von eftir fyrir Eyjakonur FH og ÍBV skildu jöfn 1-1 í Pepsi deild kvenna í Kaplakrika í kvöld. 22. ágúst 2017 21:00 Ótrúlegar lokamínútur á Hlíðarenda Valur vann dramatískan 3-2 sigur á Fylki í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 23. ágúst 2017 21:10 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Fjórtándu umferð Pepsi-deildar kvenna lauk í gær með tveimur leikjum. Valur vann nauman sigur á Fylki, 3-2, á Hlíðarenda. Vesna Elísa Smiljkovic skoraði sigurmark Valskvenna þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Á meðan rúllaði Breiðablik yfir Hauka, 7-2. Rakel Hönnudóttir skoraði fernu fyrir Blika. Í fyrradag vann Þór/KA 3-0 sigur á KR og steig þar með stórt skref í átt að öðrum Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins. Þá gerðu FH og ÍBV 1-1 jafnteli í Kaplakrika. Fjórtánda umferðin hófst með leik Grindavíkur og Stjörnunnar 3. ágúst. Hann endaði með markalausu jafntefli. Alls voru 19 mörk skoruð í leikjunum fimm en þau má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Hjálpar að hafa sálufélagann hjá sér Halldór Jón Sigurðsson hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska kvennafótboltann. Í sínu fyrsta starfi í kvennaboltanum tók hann við liði Þórs/KA á miklum umbrotatíma og er langt kominn með að gera liðið að Íslandsmeisturum 24. ágúst 2017 06:30 Færa bikarúrslitaleikinn fyrir stuðningsmenn ÍBV Knattspyrnusamband Íslands hefur gert óvænta breytingu á dagsetningu bikarúrslitaleiks kvenna í fótbolta sem átti að fara fram á föstudagskvöldi en fer nú fram á laugardegi. 23. ágúst 2017 12:30 Rakel með fernu í stórsigri Blika Breiðablik minnkaði forskot Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna niður í átta stig í kvöld. 23. ágúst 2017 19:49 Þór/KA með tíu stiga forskot Topplið Pepsi-deildar kvenna, Þór/KA, steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld. 22. ágúst 2017 19:53 Umfjöllun og viðtöl: FH 1 - 1 ÍBV | Lítil von eftir fyrir Eyjakonur FH og ÍBV skildu jöfn 1-1 í Pepsi deild kvenna í Kaplakrika í kvöld. 22. ágúst 2017 21:00 Ótrúlegar lokamínútur á Hlíðarenda Valur vann dramatískan 3-2 sigur á Fylki í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 23. ágúst 2017 21:10 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Hjálpar að hafa sálufélagann hjá sér Halldór Jón Sigurðsson hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska kvennafótboltann. Í sínu fyrsta starfi í kvennaboltanum tók hann við liði Þórs/KA á miklum umbrotatíma og er langt kominn með að gera liðið að Íslandsmeisturum 24. ágúst 2017 06:30
Færa bikarúrslitaleikinn fyrir stuðningsmenn ÍBV Knattspyrnusamband Íslands hefur gert óvænta breytingu á dagsetningu bikarúrslitaleiks kvenna í fótbolta sem átti að fara fram á föstudagskvöldi en fer nú fram á laugardegi. 23. ágúst 2017 12:30
Rakel með fernu í stórsigri Blika Breiðablik minnkaði forskot Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna niður í átta stig í kvöld. 23. ágúst 2017 19:49
Þór/KA með tíu stiga forskot Topplið Pepsi-deildar kvenna, Þór/KA, steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld. 22. ágúst 2017 19:53
Umfjöllun og viðtöl: FH 1 - 1 ÍBV | Lítil von eftir fyrir Eyjakonur FH og ÍBV skildu jöfn 1-1 í Pepsi deild kvenna í Kaplakrika í kvöld. 22. ágúst 2017 21:00
Ótrúlegar lokamínútur á Hlíðarenda Valur vann dramatískan 3-2 sigur á Fylki í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 23. ágúst 2017 21:10