Brosandi borgarstjóri og belgísk boltamær í Rotterdam | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Rotterdam skrifar 26. júlí 2017 17:12 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, með dóttur sinni í Rotterdam í dag. vísir/tom Þrátt fyrir að stelpurnar okkar séu á heimleið eftir leikinn á móti Austurríki í kvöld var gleðin við völd hjá stuðningsmönnum Íslands í Fan Zone eða stuðningsmannasvæðinu í miðborg Rotterdam í dag. Það var svo sannarlega málað blátt og var fjöldinn svo mikill að skrúðgangan á völlinn fékk lögreglufylgd. Aðeins stuðningsmenn heimakvenna hafa fengið lögreglufylgd á völlinn vegna fjölda sem sýnir stuðninginn sem stelpurnar okkar fá hér í Hollandi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var mættur í Fan Zone í dag með konu sinni Elísu Reed. Synir þeirra voru með í fjör og skemmtu sér í leiktækjunum sem voru fyrir börnin. Dagur B. Eggertsson kíkti einnig við og blandaði geði við mannskapinn. Belgísk boltamær stal aftur á móti senunni þar sem þessi ungi snillingur hélt 3.889 sinnum á lofti í keppni sem fram fór á stuðningsmannasvæðinu. Metið áður en hún byrjaði var 773 og má því segja að hún hafi verið öruggur sigurvegari. Sú belgíska var komin með krampa eftir að halda boltanum á lofti í tæpa klukkustund en hún sparkaði reglulega boltanum upp á höfuð sér og teygði þá úr löppunum. Algjörlega magnað. Hún var klædd íslensku landsliðstreyjunni og sagði við gesti og gangandi að hún hefði einfaldlega heillast svo af mikið af íslensku fótboltastemningunni að hún fékk sér treyju og vildi vera með. Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá stuðningsmannasvæðinu í dag og neðst er svo myndasyrpa.Blessuð börnin voru mætt, kát og glöð.vísir/tomBelgíski boltasnillingurinn hélt 3.889 sinnum á lofti.vísir/tomBelgíska boltamærin.vísir/tom EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Aleksandra passar upp á stelpurnar okkar Aleksandra Janina Wójtowicz er ekki þekktasta nafnið í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. 26. júlí 2017 10:30 EM í dag: „Tilfinninga-Tómas“ fær áskorun Það er leikdagur í Rotterdam þar sem stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu. 26. júlí 2017 12:00 Freyr: Austurríska liðið er alls ekki ólíkt því íslenska Austurríki er lið á mikilli uppleið í kvennafótbolta. 26. júlí 2017 11:30 Stelpurnar okkar ætla að njóta síðustu stundanna á EM Stelpurnar okkar mæta Austurríki í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu 2017. Sama hvað gerist í Kastalanum í Rotterdam – íslenska liðið er á heimleið. Stelpurnar ætla sér sigur og að yfirgefa Holland með stolti. 26. júlí 2017 06:00 Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands koma sér í gírinn í Rotterdam Vísir stendur sem fyrr vaktina í Hollandi og mun taka púlsinn á bláklæddum Íslendingum á öllum aldri við Kruisplein í Rotterdam. 26. júlí 2017 15:30 Byrjunarliðið á móti Austurríki: Fjórar breytingar Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leik Íslands og Sviss í C-riðli Evrópumótsins í Hollandi. 26. júlí 2017 17:15 Í beinni: Ísland - Austurríki | Stelpurnar vilja kveðja með stæl Ísland fékk skell í síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Austurríki vann öruggan 0-3 sigur. 26. júlí 2017 20:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Þrátt fyrir að stelpurnar okkar séu á heimleið eftir leikinn á móti Austurríki í kvöld var gleðin við völd hjá stuðningsmönnum Íslands í Fan Zone eða stuðningsmannasvæðinu í miðborg Rotterdam í dag. Það var svo sannarlega málað blátt og var fjöldinn svo mikill að skrúðgangan á völlinn fékk lögreglufylgd. Aðeins stuðningsmenn heimakvenna hafa fengið lögreglufylgd á völlinn vegna fjölda sem sýnir stuðninginn sem stelpurnar okkar fá hér í Hollandi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var mættur í Fan Zone í dag með konu sinni Elísu Reed. Synir þeirra voru með í fjör og skemmtu sér í leiktækjunum sem voru fyrir börnin. Dagur B. Eggertsson kíkti einnig við og blandaði geði við mannskapinn. Belgísk boltamær stal aftur á móti senunni þar sem þessi ungi snillingur hélt 3.889 sinnum á lofti í keppni sem fram fór á stuðningsmannasvæðinu. Metið áður en hún byrjaði var 773 og má því segja að hún hafi verið öruggur sigurvegari. Sú belgíska var komin með krampa eftir að halda boltanum á lofti í tæpa klukkustund en hún sparkaði reglulega boltanum upp á höfuð sér og teygði þá úr löppunum. Algjörlega magnað. Hún var klædd íslensku landsliðstreyjunni og sagði við gesti og gangandi að hún hefði einfaldlega heillast svo af mikið af íslensku fótboltastemningunni að hún fékk sér treyju og vildi vera með. Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá stuðningsmannasvæðinu í dag og neðst er svo myndasyrpa.Blessuð börnin voru mætt, kát og glöð.vísir/tomBelgíski boltasnillingurinn hélt 3.889 sinnum á lofti.vísir/tomBelgíska boltamærin.vísir/tom
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Aleksandra passar upp á stelpurnar okkar Aleksandra Janina Wójtowicz er ekki þekktasta nafnið í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. 26. júlí 2017 10:30 EM í dag: „Tilfinninga-Tómas“ fær áskorun Það er leikdagur í Rotterdam þar sem stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu. 26. júlí 2017 12:00 Freyr: Austurríska liðið er alls ekki ólíkt því íslenska Austurríki er lið á mikilli uppleið í kvennafótbolta. 26. júlí 2017 11:30 Stelpurnar okkar ætla að njóta síðustu stundanna á EM Stelpurnar okkar mæta Austurríki í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu 2017. Sama hvað gerist í Kastalanum í Rotterdam – íslenska liðið er á heimleið. Stelpurnar ætla sér sigur og að yfirgefa Holland með stolti. 26. júlí 2017 06:00 Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands koma sér í gírinn í Rotterdam Vísir stendur sem fyrr vaktina í Hollandi og mun taka púlsinn á bláklæddum Íslendingum á öllum aldri við Kruisplein í Rotterdam. 26. júlí 2017 15:30 Byrjunarliðið á móti Austurríki: Fjórar breytingar Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leik Íslands og Sviss í C-riðli Evrópumótsins í Hollandi. 26. júlí 2017 17:15 Í beinni: Ísland - Austurríki | Stelpurnar vilja kveðja með stæl Ísland fékk skell í síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Austurríki vann öruggan 0-3 sigur. 26. júlí 2017 20:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Aleksandra passar upp á stelpurnar okkar Aleksandra Janina Wójtowicz er ekki þekktasta nafnið í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. 26. júlí 2017 10:30
EM í dag: „Tilfinninga-Tómas“ fær áskorun Það er leikdagur í Rotterdam þar sem stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu. 26. júlí 2017 12:00
Freyr: Austurríska liðið er alls ekki ólíkt því íslenska Austurríki er lið á mikilli uppleið í kvennafótbolta. 26. júlí 2017 11:30
Stelpurnar okkar ætla að njóta síðustu stundanna á EM Stelpurnar okkar mæta Austurríki í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu 2017. Sama hvað gerist í Kastalanum í Rotterdam – íslenska liðið er á heimleið. Stelpurnar ætla sér sigur og að yfirgefa Holland með stolti. 26. júlí 2017 06:00
Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands koma sér í gírinn í Rotterdam Vísir stendur sem fyrr vaktina í Hollandi og mun taka púlsinn á bláklæddum Íslendingum á öllum aldri við Kruisplein í Rotterdam. 26. júlí 2017 15:30
Byrjunarliðið á móti Austurríki: Fjórar breytingar Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leik Íslands og Sviss í C-riðli Evrópumótsins í Hollandi. 26. júlí 2017 17:15
Í beinni: Ísland - Austurríki | Stelpurnar vilja kveðja með stæl Ísland fékk skell í síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Austurríki vann öruggan 0-3 sigur. 26. júlí 2017 20:30