Chris Pratt og Anna Faris að skilja Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. ágúst 2017 09:58 Pratt fékk afhenta stjörnu á Hollywood Walk of Fame í apríl á þessu ári. Vísir/Getty Leikarahjónin Chris Pratt og Anna Faris hafa tilkynnt um fyrirhugaðan skilnað sinn. Tilkynningin var birt á samfélagsmiðlum parsins í gær en þau hafa verið gift í átta ár. „Okkur Önnu þykir miður að tilkynna að við erum að skilja. Við reyndum af öllum mætti í langan tíma og við erum mjög vonsvikin. Sonur okkar á tvo foreldra sem elska hann mjög mikið og hans vegna viljum við halda þessum aðstæðum eins persónulegum og hægt er í framhaldinu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Pratt. Önnur sambærileg tilkynning var birt á Twitter-reikningi Faris. „Við elskum hvort annað enn þá, okkur mun alltaf þykja vænt um tíma okkar saman og halda áfram að bera virðingu fyrir hvort öðru.“pic.twitter.com/EgNb4Thv44— Anna Faris (@AnnaKFaris) August 7, 2017 Pratt og Faris kynntust við tökur á kvikmyndinni Take Me Home Tonight árið 2007 og gengu í hjónaband tveimur árum seinna. Þau eiga saman einn son, Jack. Pratt hefur notið gríðarmikilla vinsælda í Hollywood undanfarin misseri í kjölfar hlutverka hans í stórmyndunum Jurassic World og Guardians of the Galaxy. Faris kom sér á kortið í Scary Movie-kvikmyndunum svokölluðu og hefur síðan einbeitt sér að gamanhlutverkum. Hún lék í umdeildri kvikmynd Sacha Baron Cohen, The Dictator, árið 2012 og síðan 2013 hefur hún leikið aðalhlutverkið í gamanþáttaröðinni Mom. Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Fleiri fréttir Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Sjá meira
Leikarahjónin Chris Pratt og Anna Faris hafa tilkynnt um fyrirhugaðan skilnað sinn. Tilkynningin var birt á samfélagsmiðlum parsins í gær en þau hafa verið gift í átta ár. „Okkur Önnu þykir miður að tilkynna að við erum að skilja. Við reyndum af öllum mætti í langan tíma og við erum mjög vonsvikin. Sonur okkar á tvo foreldra sem elska hann mjög mikið og hans vegna viljum við halda þessum aðstæðum eins persónulegum og hægt er í framhaldinu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Pratt. Önnur sambærileg tilkynning var birt á Twitter-reikningi Faris. „Við elskum hvort annað enn þá, okkur mun alltaf þykja vænt um tíma okkar saman og halda áfram að bera virðingu fyrir hvort öðru.“pic.twitter.com/EgNb4Thv44— Anna Faris (@AnnaKFaris) August 7, 2017 Pratt og Faris kynntust við tökur á kvikmyndinni Take Me Home Tonight árið 2007 og gengu í hjónaband tveimur árum seinna. Þau eiga saman einn son, Jack. Pratt hefur notið gríðarmikilla vinsælda í Hollywood undanfarin misseri í kjölfar hlutverka hans í stórmyndunum Jurassic World og Guardians of the Galaxy. Faris kom sér á kortið í Scary Movie-kvikmyndunum svokölluðu og hefur síðan einbeitt sér að gamanhlutverkum. Hún lék í umdeildri kvikmynd Sacha Baron Cohen, The Dictator, árið 2012 og síðan 2013 hefur hún leikið aðalhlutverkið í gamanþáttaröðinni Mom.
Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Fleiri fréttir Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Sjá meira