Streymisveitan Spotify hefur verið að gefa út topplista ársins síðustu misseri og greindi Vísir frá því í síðustu viku.
Spotify er vinsælasta streymisveita heims og nota gríðarlega margir Íslendingar þjónustuna á hverjum einasta degi.
Spotify bíður nú almenningi upp á það að skoða þeirra eigin topplista eftir árið. Nú getur þú útbúið þinn 2017 lista með því að fara hér inn.
Lögin sem þú gast ekki hætt að hlusta á í ár
Stefán Árni Pálsson skrifar
