Vegagerðin fjarlægir járngirðingar eftir banaslys á Miklubraut Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2017 19:40 Frá vettvangi slyssins. Vísir Vegagerðin ætlar að fjarlægja teina-girðingar sem eru með fram götum á höfuðborgarsvæðinu eftir banaslys á Miklubraut á laugardag. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Sjónvarpsins. Slysið átti sér stað á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum síðastliðinn laugardagsmorgun. Þar missti ökumaður stjórn á bifreið sem hafnaði utan í vegriði og kastaðist maðurinn út úr henni. Í frétt Ríkisútvarpsins kemur fram að maðurinn hafi hafnað á járngirðingu sem skilur akstursleiðir að. RÚV ræddi við Ólaf Guðmundsson, tæknistjóra alþjóðlegu vegaöryggissamtakanna EuroRap á Íslandi, sem gerði alvarlegar athugasemdir við aðstæður á slysstað. Hann sagði þessar járngirðingar í raun breytast í spjót ef einhver lendi á þeim. Hann hvatti til þess að þessari girðingar yrðu fjarlægðar og vegrið myndi nægja. Vegagerðin sendi RÚV yfirlýsingu vegna málsins þar sem stofnun sagði þessar teina-girðingar settar upp til að koma í veg fyrir að gangandi vegfarendur reyni að komast yfir hættulegar og umferðarmiklar götur. Vegagerðin taldi að vegrið veggja vegna girðinganna kæmi í veg fyrir að hætta stafaði af þeim fyrir akandi vegfarendur. Annað sé komið í ljós og því verður hætt alfarið að nota þessar girðingar og taka þær sem enn eru í notkun niður. Í yfirlýsingu Vegagerðarinnar kemur fram að vegrið ein og sér komi ekki í veg fyrir að gangandi vegfarendur freistist til að hlaupa yfir umferðarmiklar götur og þurfi því að leita lausna á því. Leitað hafi verið lausna erlendis frá en þær ekki fundist þar að sögn Vegagerðarinnar. Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést á Miklubraut Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Miklubraut í Reykjavík á laugardagsmorgun hét Sebastian Dariusz Bieniek. 27. nóvember 2017 14:16 Banaslys á Miklubraut Banaslys varð á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum í morgun. 25. nóvember 2017 12:15 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali og úti á sjó vegna neyðarboðs Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Vegagerðin ætlar að fjarlægja teina-girðingar sem eru með fram götum á höfuðborgarsvæðinu eftir banaslys á Miklubraut á laugardag. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Sjónvarpsins. Slysið átti sér stað á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum síðastliðinn laugardagsmorgun. Þar missti ökumaður stjórn á bifreið sem hafnaði utan í vegriði og kastaðist maðurinn út úr henni. Í frétt Ríkisútvarpsins kemur fram að maðurinn hafi hafnað á járngirðingu sem skilur akstursleiðir að. RÚV ræddi við Ólaf Guðmundsson, tæknistjóra alþjóðlegu vegaöryggissamtakanna EuroRap á Íslandi, sem gerði alvarlegar athugasemdir við aðstæður á slysstað. Hann sagði þessar járngirðingar í raun breytast í spjót ef einhver lendi á þeim. Hann hvatti til þess að þessari girðingar yrðu fjarlægðar og vegrið myndi nægja. Vegagerðin sendi RÚV yfirlýsingu vegna málsins þar sem stofnun sagði þessar teina-girðingar settar upp til að koma í veg fyrir að gangandi vegfarendur reyni að komast yfir hættulegar og umferðarmiklar götur. Vegagerðin taldi að vegrið veggja vegna girðinganna kæmi í veg fyrir að hætta stafaði af þeim fyrir akandi vegfarendur. Annað sé komið í ljós og því verður hætt alfarið að nota þessar girðingar og taka þær sem enn eru í notkun niður. Í yfirlýsingu Vegagerðarinnar kemur fram að vegrið ein og sér komi ekki í veg fyrir að gangandi vegfarendur freistist til að hlaupa yfir umferðarmiklar götur og þurfi því að leita lausna á því. Leitað hafi verið lausna erlendis frá en þær ekki fundist þar að sögn Vegagerðarinnar.
Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést á Miklubraut Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Miklubraut í Reykjavík á laugardagsmorgun hét Sebastian Dariusz Bieniek. 27. nóvember 2017 14:16 Banaslys á Miklubraut Banaslys varð á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum í morgun. 25. nóvember 2017 12:15 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali og úti á sjó vegna neyðarboðs Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Nafn mannsins sem lést á Miklubraut Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Miklubraut í Reykjavík á laugardagsmorgun hét Sebastian Dariusz Bieniek. 27. nóvember 2017 14:16
Banaslys á Miklubraut Banaslys varð á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum í morgun. 25. nóvember 2017 12:15