HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2017 15:45 Janus Daði Smárason. Vísir/Vilhelm Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. Janus Daði Smárason er einn af ungu strákunum sem er að reyna að vinna sér sæti í HM-hóp Geir Sveinssonar en hann mun skera niður um tvo leikmenn eftir æfingarmótið sem lýkur á sunnudagskvöldið. Janus Daði Smárason byrjaði á bekknum en kom sterkur inn eftir að lítið hafði gengið hjá íslenska liðinu í upphafi leiks.HBStatz fylgist vel með frammistöðu íslensku strákanna og hefur nú tekið saman tölfræðiskýrslu sína frá leiknum í gær. Það er hægt að sjá úttekt þeirra á leiknum með því að smella hér. Þar vekur athygli að Janus Daði Smárason var með bestu einkunnina í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi. Janus Daði fékk 8,1 í einkunn fyrir sóknarleikinn og var þar hærri en Bjarki Már Elísson (7,7) og Ómar Ingi Magnússon (7,6) sem komu næstir. Guðjón Valur Sigurðsson spilaði bara fyrri hálfleikinn en var fjórði með 7,3 í einkunn fyrir sóknarleikinn eða sömu einkunn og Ólafur Guðmundsson. Janus Daði skoraði 2 mörk úr 4 skotum og var einnig skráður með 4 stoðsendingar og 2 fiskuð víti. Janus Daði fékk síðan 7,7 í einkunn fyrir varnarleikinn en næstu menn þar voru þeir Arnar Freyr Arnarsson (7,3) og Guðjón Valur Sigurðsson (6,9). Guðjón Valur tók meðal annars fjögur fráköst á þeim 30 mínútum sem hann spilaði. Janus Daði náði fimm löglegum stöðvunum og tók einnig þrjú fráköst. Janus Daði fékk líka hrós frá Geir eftir leikinn: „Janus fannst mér koma sterkur inn og hann átti flotta spretti. Hann var sérstaklega sterkur varnarlega þar sem hann gat spilað tvær varnarstöður fyrir okkur sem gekk alveg ljómandi vel. Það var flott innkoma hjá honum,“ sagði Geir.Besta frammistaðan í sókn á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 8.1 Bjarki Már Elísson 7.7 Ómar Ingi Magnússon 7.6 Guðjón Valur Sigurðsson 7.3 Ólafur Guðmundsson 7.3 Arnór Þór Gunnarsson 7.0 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.8Besta frammistaðan í vörn á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 7.7 Arnar Freyr Arnarsson 7.3 Guðjón Valur Sigurðsson 6.9 Bjarki Már Elísson 6.8 Guðmundur Hólmar Helgason 6.3 Ólafur Guðmundsson 6.2 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.2Besta frammistaðan í heild á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 7.9 Bjarki Már Elísson 7.0 Ómar Ingi Magnússon 7.0 Guðjón Valur Sigurðsson 6.9 Ólafur Guðmundsson 6.9 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.4 Arnar Freyr Arnarsson 6.2 Arnór Þór Gunnarsson 6.2 Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33 HBStatz: Rúnar með betri skotnýtingu í tapleikjum og tapaði næstum aldrei boltanum Tölfræðisíðan HBStatz heldur áfram að telja niður í HM með því að fara yfir frammistöðu strákanna okkar á árinu 2016. 4. janúar 2017 12:00 Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. 6. janúar 2017 15:10 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00 Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3. janúar 2017 16:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Sjá meira
Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. Janus Daði Smárason er einn af ungu strákunum sem er að reyna að vinna sér sæti í HM-hóp Geir Sveinssonar en hann mun skera niður um tvo leikmenn eftir æfingarmótið sem lýkur á sunnudagskvöldið. Janus Daði Smárason byrjaði á bekknum en kom sterkur inn eftir að lítið hafði gengið hjá íslenska liðinu í upphafi leiks.HBStatz fylgist vel með frammistöðu íslensku strákanna og hefur nú tekið saman tölfræðiskýrslu sína frá leiknum í gær. Það er hægt að sjá úttekt þeirra á leiknum með því að smella hér. Þar vekur athygli að Janus Daði Smárason var með bestu einkunnina í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi. Janus Daði fékk 8,1 í einkunn fyrir sóknarleikinn og var þar hærri en Bjarki Már Elísson (7,7) og Ómar Ingi Magnússon (7,6) sem komu næstir. Guðjón Valur Sigurðsson spilaði bara fyrri hálfleikinn en var fjórði með 7,3 í einkunn fyrir sóknarleikinn eða sömu einkunn og Ólafur Guðmundsson. Janus Daði skoraði 2 mörk úr 4 skotum og var einnig skráður með 4 stoðsendingar og 2 fiskuð víti. Janus Daði fékk síðan 7,7 í einkunn fyrir varnarleikinn en næstu menn þar voru þeir Arnar Freyr Arnarsson (7,3) og Guðjón Valur Sigurðsson (6,9). Guðjón Valur tók meðal annars fjögur fráköst á þeim 30 mínútum sem hann spilaði. Janus Daði náði fimm löglegum stöðvunum og tók einnig þrjú fráköst. Janus Daði fékk líka hrós frá Geir eftir leikinn: „Janus fannst mér koma sterkur inn og hann átti flotta spretti. Hann var sérstaklega sterkur varnarlega þar sem hann gat spilað tvær varnarstöður fyrir okkur sem gekk alveg ljómandi vel. Það var flott innkoma hjá honum,“ sagði Geir.Besta frammistaðan í sókn á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 8.1 Bjarki Már Elísson 7.7 Ómar Ingi Magnússon 7.6 Guðjón Valur Sigurðsson 7.3 Ólafur Guðmundsson 7.3 Arnór Þór Gunnarsson 7.0 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.8Besta frammistaðan í vörn á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 7.7 Arnar Freyr Arnarsson 7.3 Guðjón Valur Sigurðsson 6.9 Bjarki Már Elísson 6.8 Guðmundur Hólmar Helgason 6.3 Ólafur Guðmundsson 6.2 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.2Besta frammistaðan í heild á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 7.9 Bjarki Már Elísson 7.0 Ómar Ingi Magnússon 7.0 Guðjón Valur Sigurðsson 6.9 Ólafur Guðmundsson 6.9 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.4 Arnar Freyr Arnarsson 6.2 Arnór Þór Gunnarsson 6.2
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33 HBStatz: Rúnar með betri skotnýtingu í tapleikjum og tapaði næstum aldrei boltanum Tölfræðisíðan HBStatz heldur áfram að telja niður í HM með því að fara yfir frammistöðu strákanna okkar á árinu 2016. 4. janúar 2017 12:00 Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. 6. janúar 2017 15:10 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00 Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3. janúar 2017 16:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Sjá meira
Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33
HBStatz: Rúnar með betri skotnýtingu í tapleikjum og tapaði næstum aldrei boltanum Tölfræðisíðan HBStatz heldur áfram að telja niður í HM með því að fara yfir frammistöðu strákanna okkar á árinu 2016. 4. janúar 2017 12:00
Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. 6. janúar 2017 15:10
Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00
Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3. janúar 2017 16:15