Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci 28. febrúar 2017 11:30 Einstaklega skemmtileg auglýsing Gucci. Listakonan og ljósmyndarinn Petra Collins leikstýrir nýrru sólgleraugnaauglýsingu Gucci. Auglýsingin, sem er einstaklega falleg og draumkennd, sýnir frá minningum úr æsku Collins. Þar má finna fallegt landslag og ungversk baðhús. Auglýsingin á vel við ímynd Gucci sem er litrík og öðruvísi. Sólgleraugun fá vel að njóta sín á skemmtilegan hátt. Við mælum með því að horfa á þessa skemmtilegu auglýsingu hér fyrir neðan. Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Flugeldasýning Victoria´s Secret í París Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour
Listakonan og ljósmyndarinn Petra Collins leikstýrir nýrru sólgleraugnaauglýsingu Gucci. Auglýsingin, sem er einstaklega falleg og draumkennd, sýnir frá minningum úr æsku Collins. Þar má finna fallegt landslag og ungversk baðhús. Auglýsingin á vel við ímynd Gucci sem er litrík og öðruvísi. Sólgleraugun fá vel að njóta sín á skemmtilegan hátt. Við mælum með því að horfa á þessa skemmtilegu auglýsingu hér fyrir neðan.
Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Flugeldasýning Victoria´s Secret í París Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour