Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2017 19:00 Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch. Mynd/Valur Heiðar Sævarsson Liðið Einherjar báðu sigur úr býtum á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í leiknum Overwatch. Þeir sigruðu Team Hafficool í úrslitaviðureigninni sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. Óhætt er að segja að viðureignin hafi verið æsispennandi en salurinn var þétt setinn af áhorfendum. Þar að auki fylgdist fólk með á skjám frammi á UT-Messunni sem og heima í gegnum Twitch. 49 lið og yfir 300 leikmenn tóku þátt í mótinu og var fyrri hluti spilaður á netinu. Á endanum sigruðu Einherjar með þremur sigrum gegn tveimur, en þeir tóku einn sigur með sér úr undankeppninni, þar sem þeir voru eina taplausa liðið.EinherjarNatanel Demissew – hoppye Kristófer Númi Valgeirsson – Númi Jens Pétur Clausen – Clausen Vigfús Ólafsson – Fúsi Birkir Grétarsson – BibbiDESTROY Axel Ómarsson – Aseal Það voru Ljósleiðarinn, Tölvutek, Hringiðan Internetþjónusta og Hringdu sem stóðu að baki Íslandsmótinu í Overwatch og þar sem áætlað heildarverðmæti verðlauna er yfir 1.400.000 krónur. Meðlimir Einherja fá fríar eitt gíg ljósleiðaratengingar í rúmt ár að verðmæti um 900.000 krónur (6 x tengingar til áramóta 2017/2018) og verður hægt að velja á milli 1GB nettenginga í gegnum ljósleiðara frá bæði Hringiðunni internetþjónustu og Hringdu. Þá fær landsliðið í Overwatch fær einnig 210.000 krónur í peningum og þar að auki 120.000 krónu gjafabréf frá Tölvutek. Heildarverðmæti verðlauna hjá landsliðinu verða 1.230.000 krónur. Silfurliðið, Team Hafficool, fær 90.000 í peningum og þar að auki 60.000 króna gjafabréf frá Tölvutek. Heildarverðmæti hjá silfurliðunu er 150 þúsund krónur. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Twitch.tv og var lýst af Bergi Theódórssyni og Atla Stefáni Yngvasyni. Óli GeimTV sjá um að kynna. Hægt er að sjá hann hér.Kaldalón var á köflum fullur af áhorfendum en úrslitaviðureignin tók þrjár klukkustundir.Vísir/SammiFólk fylgdist einnig með á skjám í Hörpu.Vísir/Sammi Leikjavísir Tengdar fréttir Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Búið er að spila 91 leik af 96, en 49 lið kepptu á mótinu og eru bara þau bestu eftir. 31. janúar 2017 13:05 Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14 Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita í Overwatch Lostboys enduðu í þriðja sætinu á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch. 2. febrúar 2017 14:00 Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Overwatch Einherjar og Team Hafficool munu keppa um að verða landslið Íslands. 4. febrúar 2017 11:30 50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00 Taktar á Íslandsmótinu í Overwatch 26. janúar 2017 13:24 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Liðið Einherjar báðu sigur úr býtum á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í leiknum Overwatch. Þeir sigruðu Team Hafficool í úrslitaviðureigninni sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. Óhætt er að segja að viðureignin hafi verið æsispennandi en salurinn var þétt setinn af áhorfendum. Þar að auki fylgdist fólk með á skjám frammi á UT-Messunni sem og heima í gegnum Twitch. 49 lið og yfir 300 leikmenn tóku þátt í mótinu og var fyrri hluti spilaður á netinu. Á endanum sigruðu Einherjar með þremur sigrum gegn tveimur, en þeir tóku einn sigur með sér úr undankeppninni, þar sem þeir voru eina taplausa liðið.EinherjarNatanel Demissew – hoppye Kristófer Númi Valgeirsson – Númi Jens Pétur Clausen – Clausen Vigfús Ólafsson – Fúsi Birkir Grétarsson – BibbiDESTROY Axel Ómarsson – Aseal Það voru Ljósleiðarinn, Tölvutek, Hringiðan Internetþjónusta og Hringdu sem stóðu að baki Íslandsmótinu í Overwatch og þar sem áætlað heildarverðmæti verðlauna er yfir 1.400.000 krónur. Meðlimir Einherja fá fríar eitt gíg ljósleiðaratengingar í rúmt ár að verðmæti um 900.000 krónur (6 x tengingar til áramóta 2017/2018) og verður hægt að velja á milli 1GB nettenginga í gegnum ljósleiðara frá bæði Hringiðunni internetþjónustu og Hringdu. Þá fær landsliðið í Overwatch fær einnig 210.000 krónur í peningum og þar að auki 120.000 krónu gjafabréf frá Tölvutek. Heildarverðmæti verðlauna hjá landsliðinu verða 1.230.000 krónur. Silfurliðið, Team Hafficool, fær 90.000 í peningum og þar að auki 60.000 króna gjafabréf frá Tölvutek. Heildarverðmæti hjá silfurliðunu er 150 þúsund krónur. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Twitch.tv og var lýst af Bergi Theódórssyni og Atla Stefáni Yngvasyni. Óli GeimTV sjá um að kynna. Hægt er að sjá hann hér.Kaldalón var á köflum fullur af áhorfendum en úrslitaviðureignin tók þrjár klukkustundir.Vísir/SammiFólk fylgdist einnig með á skjám í Hörpu.Vísir/Sammi
Leikjavísir Tengdar fréttir Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Búið er að spila 91 leik af 96, en 49 lið kepptu á mótinu og eru bara þau bestu eftir. 31. janúar 2017 13:05 Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14 Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita í Overwatch Lostboys enduðu í þriðja sætinu á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch. 2. febrúar 2017 14:00 Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Overwatch Einherjar og Team Hafficool munu keppa um að verða landslið Íslands. 4. febrúar 2017 11:30 50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00 Taktar á Íslandsmótinu í Overwatch 26. janúar 2017 13:24 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Búið er að spila 91 leik af 96, en 49 lið kepptu á mótinu og eru bara þau bestu eftir. 31. janúar 2017 13:05
Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14
Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita í Overwatch Lostboys enduðu í þriðja sætinu á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch. 2. febrúar 2017 14:00
Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Overwatch Einherjar og Team Hafficool munu keppa um að verða landslið Íslands. 4. febrúar 2017 11:30
50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00