Kjósendur spenntir fyrir væntanlegu ríkisstjórnarsamstarfi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 14. nóvember 2017 20:00 Viðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks leggjast vel í kjósendur og vilja flestir þeirra að myndun ríkisstjórnar þessara þriggja flokkar verði að veruleika í óformlegri könnun sem fréttastofa Stöðvar 2 gerði í dag. Eins og fram hefur komið hófust formlegar stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins í dag. Sitt sýnist hverjum um ríkisstjórn sem nær endana á milli. En hvað segir kjósandinn? Hvað finnst honum um mögulegt samstarf þessara þriggja flokka. „Ég er eiginlega óákveðin með þetta. Ég hef litla skoðun á því. Ég veit ekki alveg hvernig tekst til á milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins,“ segir Dagur Andri Friðgeirsson. „Ég er mjög hrifinn af því. Það er kominn tími á að bæði hægri og vinstri stjórnir vinni saman og ef það gengur upp eins og þeir eru að tala um að þá er það bara fínt,“ segir Orri Steingrímsson. „Eru þetta ekki bara flokkarnir sem að þjóðin kaus í meirihluta á alþingi. Þannig að verðum við ekki bara að treysta því að þau geti gert eitthvað gáfulegt,“ segir Guðrún Edda Haraldsdóttir. „Mér lýst bara vel á það,“ segir Orri Már Valgeirsson“Er þetta ríkisstjórn sem þú mundir sjá verða að veruleika? „Já, er það ekki. Verður þetta ekki bara fínt,“ segir Orri Már. „Þetta getur bara orðið góð stjórn,“ segir Jón Þór Friðfinnsson.Mundir þú vilja sjá svona samansetta ríkisstjórn verða að veruleika? „Já, ég gæti alveg séð það fyrir mér,“ segir Jón Þór. „Ég vona að það takist,“ segir Hrönn Steingrímsdóttir. „Já ég mundi vilja sjá hana. Er alveg eitilharður á því,“ segir Orri Steingrímsson. Tengdar fréttir Kæmi þægilega á óvart ef stjórnarsamstarfið gengur snurðulaust fyrir sig Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, segir það ákveðið stílbrot í íslenskum stjórnmálum ef flokkarnir sem eru lengst til hægri og vinstri, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, fara saman í ríkisstjórn. 14. nóvember 2017 13:15 Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Viðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks leggjast vel í kjósendur og vilja flestir þeirra að myndun ríkisstjórnar þessara þriggja flokkar verði að veruleika í óformlegri könnun sem fréttastofa Stöðvar 2 gerði í dag. Eins og fram hefur komið hófust formlegar stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins í dag. Sitt sýnist hverjum um ríkisstjórn sem nær endana á milli. En hvað segir kjósandinn? Hvað finnst honum um mögulegt samstarf þessara þriggja flokka. „Ég er eiginlega óákveðin með þetta. Ég hef litla skoðun á því. Ég veit ekki alveg hvernig tekst til á milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins,“ segir Dagur Andri Friðgeirsson. „Ég er mjög hrifinn af því. Það er kominn tími á að bæði hægri og vinstri stjórnir vinni saman og ef það gengur upp eins og þeir eru að tala um að þá er það bara fínt,“ segir Orri Steingrímsson. „Eru þetta ekki bara flokkarnir sem að þjóðin kaus í meirihluta á alþingi. Þannig að verðum við ekki bara að treysta því að þau geti gert eitthvað gáfulegt,“ segir Guðrún Edda Haraldsdóttir. „Mér lýst bara vel á það,“ segir Orri Már Valgeirsson“Er þetta ríkisstjórn sem þú mundir sjá verða að veruleika? „Já, er það ekki. Verður þetta ekki bara fínt,“ segir Orri Már. „Þetta getur bara orðið góð stjórn,“ segir Jón Þór Friðfinnsson.Mundir þú vilja sjá svona samansetta ríkisstjórn verða að veruleika? „Já, ég gæti alveg séð það fyrir mér,“ segir Jón Þór. „Ég vona að það takist,“ segir Hrönn Steingrímsdóttir. „Já ég mundi vilja sjá hana. Er alveg eitilharður á því,“ segir Orri Steingrímsson.
Tengdar fréttir Kæmi þægilega á óvart ef stjórnarsamstarfið gengur snurðulaust fyrir sig Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, segir það ákveðið stílbrot í íslenskum stjórnmálum ef flokkarnir sem eru lengst til hægri og vinstri, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, fara saman í ríkisstjórn. 14. nóvember 2017 13:15 Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Kæmi þægilega á óvart ef stjórnarsamstarfið gengur snurðulaust fyrir sig Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði, segir það ákveðið stílbrot í íslenskum stjórnmálum ef flokkarnir sem eru lengst til hægri og vinstri, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, fara saman í ríkisstjórn. 14. nóvember 2017 13:15