Kvöldfréttir Stöðvar 2: Áreiti hluti af starfi skemmtikrafta Ólöf Skaftadóttir skrifar 28. mars 2017 16:13 Þórunn Antonía Magnúsdóttir, söngkona, og Atli Viðar Þorsteinsson, plötusnúður, ræða um áreiti sem því fylgir að hafa atvinnu af því að skemmta öðrum í fréttum Stöðvar 2 í kvöld, en bæði hafa þau orðið fyrir slíku við það eitt að vinna sína vinnu. Söngkonan Salka Sól Eyfeld var á laugardagskvöldið áreitt af gesti á árshátíð Icelandair sem fram fór í Laugardalshöll þegar hún var við það að stíga á svið. Salka greindi frá því á Twitter þegar gestur árshátíðarinnar kleip hana í rassinn og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Margir skemmtikraftar lenda í slíku áreiti í vinnunni. Þórunn og Atli Viðar þeirra á meðal. Þorsteinn Guðmundsson, Bubbi og Dóri DNA létu sig málið einnig varða á Twitter og tóku undir með Sölku. Sjá einnig: Bubbi hefur oft verið áreittur kynferðislega og skilur Sölku Sól vel: „Konur hafa oft gripið í klof mér og rassinn.“ Þá lýsti Margrét Erla Maack, dansari og plötusnúður, reynslu sinni í Fréttablaðinu í dag. Hún hefur starfað sem plötusnúður og skemmtikraftur í rúman áratug og snemma á ferlinum áttaði hún sig á að áreitni af ýmsum toga af hálfu drukkinna einstaklinga væri partur af starfinu. „Þetta er alveg helmingur af þeim giggum sem ég tek, þá lendi ég í einhvers konar káfi, áreitni eða óviðeigandi athugasemdum,“ sagði Margrét. Ítarlega verður fjallað um málið og rætt við Þórunni Antoníu og Atla Viðar, í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast á slaginu 18.30. Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira
Þórunn Antonía Magnúsdóttir, söngkona, og Atli Viðar Þorsteinsson, plötusnúður, ræða um áreiti sem því fylgir að hafa atvinnu af því að skemmta öðrum í fréttum Stöðvar 2 í kvöld, en bæði hafa þau orðið fyrir slíku við það eitt að vinna sína vinnu. Söngkonan Salka Sól Eyfeld var á laugardagskvöldið áreitt af gesti á árshátíð Icelandair sem fram fór í Laugardalshöll þegar hún var við það að stíga á svið. Salka greindi frá því á Twitter þegar gestur árshátíðarinnar kleip hana í rassinn og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Margir skemmtikraftar lenda í slíku áreiti í vinnunni. Þórunn og Atli Viðar þeirra á meðal. Þorsteinn Guðmundsson, Bubbi og Dóri DNA létu sig málið einnig varða á Twitter og tóku undir með Sölku. Sjá einnig: Bubbi hefur oft verið áreittur kynferðislega og skilur Sölku Sól vel: „Konur hafa oft gripið í klof mér og rassinn.“ Þá lýsti Margrét Erla Maack, dansari og plötusnúður, reynslu sinni í Fréttablaðinu í dag. Hún hefur starfað sem plötusnúður og skemmtikraftur í rúman áratug og snemma á ferlinum áttaði hún sig á að áreitni af ýmsum toga af hálfu drukkinna einstaklinga væri partur af starfinu. „Þetta er alveg helmingur af þeim giggum sem ég tek, þá lendi ég í einhvers konar káfi, áreitni eða óviðeigandi athugasemdum,“ sagði Margrét. Ítarlega verður fjallað um málið og rætt við Þórunni Antoníu og Atla Viðar, í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast á slaginu 18.30.
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira