Skipulagsstofnun skilaði ekki áliti um Teigsskóg á tilskildum tíma Kristján Már Unnarsson skrifar 28. mars 2017 10:09 Hreinn Haraldsson vegamálastjóri og Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra skoðuðu Teigsskóg fyrir fjórum árum. Vísir/Daníel Skipulagsstofnun skilaði ekki inn áliti sínu á matsskýrslu Vegagerðarinnar fyrir Vestfjarðaveg milli Bjarkalundar og Skálaness áður en lögboðinn frestur rann út í gær. Þar leggur Vegagerðin til að vegurinn verði lagður um Teigsskóg. Á heimasíðu Vegagerðarinnar kemur fram að þann 16. febrúar 2017 hafi Vegagerðin sent matsskýrsluna til Skipulagsstofnunar og Skipulagsstofnun hafi móttekið matsskýrsluna í samræmi við 11. gr. laga nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Þar segir að innan fjögurra vikna frá því að Skipulagsstofnun taki á móti matsskýrslu skuli stofnunin gefa rökstutt álit sitt. „Skipulagsstofnun hefur fjórar vikur frá framlagningu skýrslunnar til að gefa álit sitt og mun gera það í síðasta lagi 27. mars næstkomandi. Að því loknu er það í hendi sveitarfélagsins að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir vegagerðinni,“ segir í frétt á heimasíðu Vegagerðarinnar frá 28. febrúar síðastliðinn. Engar upplýsingar fengust í morgun frá Skipulagsstofnun um stöðu málsins, aðrar en þær að þar væru allir á fundi sem málið varðaði. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri kvaðst fyrir stundu hafa fengið þær upplýsingar frá Skipulagsstofnun í gær að von væri á álitinu annaðhvort seint um kvöldið, - það er í gærkvöldi, - eða strax í fyrramálið, - það er í morgun. Kvaðst vegamálastjóri búast við að von væri á álitinu á hverri stundu. Teigsskógur Tengdar fréttir 1200 milljónir til viðbótar í vegamál Ríkisstjórnin ákvað að auka fjármagn í samgöngumál. 24. mars 2017 15:12 Ráðherra lofar Vestfirðingum Teigsskógi og Dynjandisheiði Samgönguráðherra lofar Vestfirðingum því, þrátt fyrir niðurskurð, að uppbygging vegarins um Dynjandisheiði muni fylgja Dýrafjarðargöngum og að vegagerð um Teigsskóg hefjist um leið og skipulagsmál þar leysist. 3. mars 2017 21:00 Vilja fara um Teigsskóg vegna þessa hengiflugs Leið um Teigsskóg er besti kosturinn fyrir framtíðarlegu Vestfjarðavegar, að mati Vegagerðarinnar. 26. október 2016 20:30 Segir íbúa virkilega reiða yfir niðurskurði Friðbjörg Matthíasdóttir, starfandi bæjarstjóri Vesturbyggðar, segir forskastanlegt að hætta eigi við samgönguúrbætur á sunnanverðum Vestfjörðum. 3. mars 2017 15:30 Byrjað á Hornafjarðarbrú og Berufjarðarbotni á þessu ári Berufjarðarbotn, Dettifossvegur, Teigsskógur og Hornafjarðarfljót fá mest af því 1.200 milljóna króna viðbótarfé sem ríkisstjórnin ákvað í dag að verja til vegagerðar á þessu ári. 24. mars 2017 18:45 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Skipulagsstofnun skilaði ekki inn áliti sínu á matsskýrslu Vegagerðarinnar fyrir Vestfjarðaveg milli Bjarkalundar og Skálaness áður en lögboðinn frestur rann út í gær. Þar leggur Vegagerðin til að vegurinn verði lagður um Teigsskóg. Á heimasíðu Vegagerðarinnar kemur fram að þann 16. febrúar 2017 hafi Vegagerðin sent matsskýrsluna til Skipulagsstofnunar og Skipulagsstofnun hafi móttekið matsskýrsluna í samræmi við 11. gr. laga nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Þar segir að innan fjögurra vikna frá því að Skipulagsstofnun taki á móti matsskýrslu skuli stofnunin gefa rökstutt álit sitt. „Skipulagsstofnun hefur fjórar vikur frá framlagningu skýrslunnar til að gefa álit sitt og mun gera það í síðasta lagi 27. mars næstkomandi. Að því loknu er það í hendi sveitarfélagsins að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir vegagerðinni,“ segir í frétt á heimasíðu Vegagerðarinnar frá 28. febrúar síðastliðinn. Engar upplýsingar fengust í morgun frá Skipulagsstofnun um stöðu málsins, aðrar en þær að þar væru allir á fundi sem málið varðaði. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri kvaðst fyrir stundu hafa fengið þær upplýsingar frá Skipulagsstofnun í gær að von væri á álitinu annaðhvort seint um kvöldið, - það er í gærkvöldi, - eða strax í fyrramálið, - það er í morgun. Kvaðst vegamálastjóri búast við að von væri á álitinu á hverri stundu.
Teigsskógur Tengdar fréttir 1200 milljónir til viðbótar í vegamál Ríkisstjórnin ákvað að auka fjármagn í samgöngumál. 24. mars 2017 15:12 Ráðherra lofar Vestfirðingum Teigsskógi og Dynjandisheiði Samgönguráðherra lofar Vestfirðingum því, þrátt fyrir niðurskurð, að uppbygging vegarins um Dynjandisheiði muni fylgja Dýrafjarðargöngum og að vegagerð um Teigsskóg hefjist um leið og skipulagsmál þar leysist. 3. mars 2017 21:00 Vilja fara um Teigsskóg vegna þessa hengiflugs Leið um Teigsskóg er besti kosturinn fyrir framtíðarlegu Vestfjarðavegar, að mati Vegagerðarinnar. 26. október 2016 20:30 Segir íbúa virkilega reiða yfir niðurskurði Friðbjörg Matthíasdóttir, starfandi bæjarstjóri Vesturbyggðar, segir forskastanlegt að hætta eigi við samgönguúrbætur á sunnanverðum Vestfjörðum. 3. mars 2017 15:30 Byrjað á Hornafjarðarbrú og Berufjarðarbotni á þessu ári Berufjarðarbotn, Dettifossvegur, Teigsskógur og Hornafjarðarfljót fá mest af því 1.200 milljóna króna viðbótarfé sem ríkisstjórnin ákvað í dag að verja til vegagerðar á þessu ári. 24. mars 2017 18:45 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
1200 milljónir til viðbótar í vegamál Ríkisstjórnin ákvað að auka fjármagn í samgöngumál. 24. mars 2017 15:12
Ráðherra lofar Vestfirðingum Teigsskógi og Dynjandisheiði Samgönguráðherra lofar Vestfirðingum því, þrátt fyrir niðurskurð, að uppbygging vegarins um Dynjandisheiði muni fylgja Dýrafjarðargöngum og að vegagerð um Teigsskóg hefjist um leið og skipulagsmál þar leysist. 3. mars 2017 21:00
Vilja fara um Teigsskóg vegna þessa hengiflugs Leið um Teigsskóg er besti kosturinn fyrir framtíðarlegu Vestfjarðavegar, að mati Vegagerðarinnar. 26. október 2016 20:30
Segir íbúa virkilega reiða yfir niðurskurði Friðbjörg Matthíasdóttir, starfandi bæjarstjóri Vesturbyggðar, segir forskastanlegt að hætta eigi við samgönguúrbætur á sunnanverðum Vestfjörðum. 3. mars 2017 15:30
Byrjað á Hornafjarðarbrú og Berufjarðarbotni á þessu ári Berufjarðarbotn, Dettifossvegur, Teigsskógur og Hornafjarðarfljót fá mest af því 1.200 milljóna króna viðbótarfé sem ríkisstjórnin ákvað í dag að verja til vegagerðar á þessu ári. 24. mars 2017 18:45