Kristján: Hefði ekki getað sagt nei við íslenska landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2017 14:15 Kristján hefur gert góða hluti með sænska landsliðið. vísir/epa Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, hefði tekið við íslenska landsliðinu hefði honum verið boðið starfið. Eftir að Aron Kristjánsson sagði af sér sem landsliðsþjálfari Íslands eftir EM 2016 tók við löng leit að eftirmanni hans. Ýmsir voru orðaðir við þjálfarastarfið en á endanum var Geir Sveinsson ráðinn. Kristján segir að HSÍ hafi rætt við sig um möguleikann á að taka við íslenska landsliðinu en það hafi ekki farið neitt lengra en það. „Ég veit ekki hvort ég kom til greina. Mér var ekki boðið starfið en það var talað við mig. Það var ekkert meira en það,“ sagði Kristján í samtali við íþróttadeild. En hefði hann tekið við íslenska liðinu hefði honum boðist það? „Ef ég hefði fengið möguleika? Auðvitað. Það er mikill heiður og stórt hlutverk að vera þjálfari íslenska landsliðsins. Ég hefði ekki getað sagt nei,“ sagði Kristján sem lék 13 landsleiki fyrir Ísland á sínum tíma. Kristján og lærisveinar hans í sænska landsliðinu mæta því íslenska í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í kvöld. Liðin mætast svo aftur á laugardaginn. Nánar verður rætt við Kristján í kvöldfréttum Stöðvar 2 og í Fréttablaðinu á morgun. EM 2018 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Gísli Þorgeir: Handbolti spyr ekki um aldur Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur væntanlega sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll annað kvöld og á laugardaginn. 25. október 2017 13:00 Ásgeir Örn vonast til að spila annan leikinn gegn Svíum Ásgeir Örn Hallgrímsson segir líklegt að hann geti tekið þátt í vináttulandsleikjunum gegn Svíum í Laugardalshöllinni. 25. október 2017 19:15 Geir fær fimm leiki fyrir EM: Verður gaman að sjá hvar við stöndum gegn Svíunum Landsliðsþjálfarinn bíður spenntur eftir að sjá hvernig lið hans spilar á móti Svíum Kristjáns Andréssonar. 26. október 2017 06:00 Létt yfir strákunum í morgun | Myndir Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska í fyrri vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni annað kvöld. Liðin mætast aftur á laugardaginn, sjálfan kjördaginn. 25. október 2017 16:00 Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. 26. október 2017 09:30 Tuttugu ára aldursmunur á leikmönnum A-landsliðsins Það munar rétt tæplega tuttugu árum á tveimur leikmönnum íslenska A-landsliðsins í handbolta sem er að fara mæta Svíum í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöllinni á næstu dögum. 25. október 2017 10:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, hefði tekið við íslenska landsliðinu hefði honum verið boðið starfið. Eftir að Aron Kristjánsson sagði af sér sem landsliðsþjálfari Íslands eftir EM 2016 tók við löng leit að eftirmanni hans. Ýmsir voru orðaðir við þjálfarastarfið en á endanum var Geir Sveinsson ráðinn. Kristján segir að HSÍ hafi rætt við sig um möguleikann á að taka við íslenska landsliðinu en það hafi ekki farið neitt lengra en það. „Ég veit ekki hvort ég kom til greina. Mér var ekki boðið starfið en það var talað við mig. Það var ekkert meira en það,“ sagði Kristján í samtali við íþróttadeild. En hefði hann tekið við íslenska liðinu hefði honum boðist það? „Ef ég hefði fengið möguleika? Auðvitað. Það er mikill heiður og stórt hlutverk að vera þjálfari íslenska landsliðsins. Ég hefði ekki getað sagt nei,“ sagði Kristján sem lék 13 landsleiki fyrir Ísland á sínum tíma. Kristján og lærisveinar hans í sænska landsliðinu mæta því íslenska í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í kvöld. Liðin mætast svo aftur á laugardaginn. Nánar verður rætt við Kristján í kvöldfréttum Stöðvar 2 og í Fréttablaðinu á morgun.
EM 2018 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Gísli Þorgeir: Handbolti spyr ekki um aldur Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur væntanlega sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll annað kvöld og á laugardaginn. 25. október 2017 13:00 Ásgeir Örn vonast til að spila annan leikinn gegn Svíum Ásgeir Örn Hallgrímsson segir líklegt að hann geti tekið þátt í vináttulandsleikjunum gegn Svíum í Laugardalshöllinni. 25. október 2017 19:15 Geir fær fimm leiki fyrir EM: Verður gaman að sjá hvar við stöndum gegn Svíunum Landsliðsþjálfarinn bíður spenntur eftir að sjá hvernig lið hans spilar á móti Svíum Kristjáns Andréssonar. 26. október 2017 06:00 Létt yfir strákunum í morgun | Myndir Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska í fyrri vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni annað kvöld. Liðin mætast aftur á laugardaginn, sjálfan kjördaginn. 25. október 2017 16:00 Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. 26. október 2017 09:30 Tuttugu ára aldursmunur á leikmönnum A-landsliðsins Það munar rétt tæplega tuttugu árum á tveimur leikmönnum íslenska A-landsliðsins í handbolta sem er að fara mæta Svíum í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöllinni á næstu dögum. 25. október 2017 10:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Gísli Þorgeir: Handbolti spyr ekki um aldur Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur væntanlega sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll annað kvöld og á laugardaginn. 25. október 2017 13:00
Ásgeir Örn vonast til að spila annan leikinn gegn Svíum Ásgeir Örn Hallgrímsson segir líklegt að hann geti tekið þátt í vináttulandsleikjunum gegn Svíum í Laugardalshöllinni. 25. október 2017 19:15
Geir fær fimm leiki fyrir EM: Verður gaman að sjá hvar við stöndum gegn Svíunum Landsliðsþjálfarinn bíður spenntur eftir að sjá hvernig lið hans spilar á móti Svíum Kristjáns Andréssonar. 26. október 2017 06:00
Létt yfir strákunum í morgun | Myndir Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska í fyrri vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni annað kvöld. Liðin mætast aftur á laugardaginn, sjálfan kjördaginn. 25. október 2017 16:00
Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. 26. október 2017 09:30
Tuttugu ára aldursmunur á leikmönnum A-landsliðsins Það munar rétt tæplega tuttugu árum á tveimur leikmönnum íslenska A-landsliðsins í handbolta sem er að fara mæta Svíum í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöllinni á næstu dögum. 25. október 2017 10:30