Stoltur af Everton-leikmönnunum sem spiluðu en gaf Gylfa ekki mínútu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 10:30 Gylfi Þór Sigurðsson sat allan tímann á bekknum í gærkvöldi. Vísir/Getty David Unsworth stýrði Everton í fyrsta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði á móti Chelsea í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. Nú er það spurning hvort að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson þurfi að hafa áhyggjur af sæti sínu í byrjunarliðinu því hann fékk ekkert að spila í gærkvöldi og nýi stjórinn var ánægður með frammistöðu þeirra sem fengu tækifærið. Chelsea vann leikinn 2-1 en bæði lið skoruðu mark í uppbótartíma leiksins. Willian kom Chelsea í 2-0 á 90.+2 en Dominic Calvert-Lewin minnkaði muninn fyrir Everton í blálokin. „Ég er tapsár maður en ég verð samt að segja að ég er stoltur af frammistöðunni. Þeir voru frábærri,“ sagði David Unsworth sem tók tímabundið við Everton-liðinu eftir að Ronald Koeman var rekinn. „Vonandi getum við sýnt svona spilamennsku í öllum leikjum sem ég stýri,“ sagði David Unsworth. BBC segir frá. Unsworth stillti upp fjögurra manna varnarlínu og setti Michael Keane á bekkinn. Tom Davies, Kevin Mirallas og Aaron Lennon komu allir inn í byrjunarliðið en þeir komu með miklu meiri hraða inn í liðið. Wayne Rooney hélt sæti sínu en Gylfi Þór Sigurðsson sat á bekknum og fékk ekkert að spila í leiknum. Næsti leikur Everton er á móti Leicester City á útivelli á sunnudaginn. Hvert hlutverk Gylfa verður þar mun segja okkur mun betur hvernig David Unsworth ætlar að nota dýrasta leikmann félagsins í næstu leikjum.| Watch David Unsworth react to tonight's game... Read more: https://t.co/0ZQaLbi88Zpic.twitter.com/IWUVDCgh4e — Everton (@Everton) October 25, 2017| Here's a reminder of today's team news and that Beni Baningime debut... #EFCawaydaypic.twitter.com/O3FknorPPr — Everton (@Everton) October 25, 2017 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira
David Unsworth stýrði Everton í fyrsta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði á móti Chelsea í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. Nú er það spurning hvort að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson þurfi að hafa áhyggjur af sæti sínu í byrjunarliðinu því hann fékk ekkert að spila í gærkvöldi og nýi stjórinn var ánægður með frammistöðu þeirra sem fengu tækifærið. Chelsea vann leikinn 2-1 en bæði lið skoruðu mark í uppbótartíma leiksins. Willian kom Chelsea í 2-0 á 90.+2 en Dominic Calvert-Lewin minnkaði muninn fyrir Everton í blálokin. „Ég er tapsár maður en ég verð samt að segja að ég er stoltur af frammistöðunni. Þeir voru frábærri,“ sagði David Unsworth sem tók tímabundið við Everton-liðinu eftir að Ronald Koeman var rekinn. „Vonandi getum við sýnt svona spilamennsku í öllum leikjum sem ég stýri,“ sagði David Unsworth. BBC segir frá. Unsworth stillti upp fjögurra manna varnarlínu og setti Michael Keane á bekkinn. Tom Davies, Kevin Mirallas og Aaron Lennon komu allir inn í byrjunarliðið en þeir komu með miklu meiri hraða inn í liðið. Wayne Rooney hélt sæti sínu en Gylfi Þór Sigurðsson sat á bekknum og fékk ekkert að spila í leiknum. Næsti leikur Everton er á móti Leicester City á útivelli á sunnudaginn. Hvert hlutverk Gylfa verður þar mun segja okkur mun betur hvernig David Unsworth ætlar að nota dýrasta leikmann félagsins í næstu leikjum.| Watch David Unsworth react to tonight's game... Read more: https://t.co/0ZQaLbi88Zpic.twitter.com/IWUVDCgh4e — Everton (@Everton) October 25, 2017| Here's a reminder of today's team news and that Beni Baningime debut... #EFCawaydaypic.twitter.com/O3FknorPPr — Everton (@Everton) October 25, 2017
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira