Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Lífvirkni og hreinleiki Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Gallabuxur á götum Mílanó Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Lífvirkni og hreinleiki Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Gallabuxur á götum Mílanó Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour