Fyrrum eigandi Strawberries dæmdur í árs fangelsi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 1. júní 2017 21:11 Viðar Már Friðfinnsson, fyrrum eigandi kampavínsklúbbsins Strawberries, hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot. Þá var hann dæmdur til greiðslu sektar í ríkissjóð upp á 242 milljónir króna en sýknað var af kröfu ákæruvaldsins um upptöku eigna í eigu félaga hans.Viðar var handtekinn og færður í varðhald haustið 2013 í tengslum við rannsókn lögreglu á starfsemi Strawberries eftir ábendingar um að vændisstarfsemi færi þar fram. Rannsókn málsins leiddi í ljós að málið taldist ekki líklegt til sakfellingar og var ekki gefin út ákæra vegna þessa. Viðar var þó ákærður fyrir skattalagabrot og féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku þar sem Viðar hlaut 12 mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu í reksti staðarins.Þá var hann dæmdur til greiðslu sektar í ríkissjóð upp á 242 milljónir króna en verði sú skuld ekki greidd innan fjögurra vikna kemur vararefsins í hennar stað sem er 12 mánaða fangelsisrefsing. Viðar hafði neitað allra sök fyrir dómi. Þá var ákæru vegna bókhaldsbrots vísað frá dómi. Auk þessa hafði ákæruvaldið gert kröfu um upptöku eigna í eigu tilgreindra félaga í eigu Viðars en um ræðir vinnutæki, fasteignir og bifreiðar. Sýknað var af kröfu ákæruvaldsins um upptöku eignanna. Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Sjá meira
Viðar Már Friðfinnsson, fyrrum eigandi kampavínsklúbbsins Strawberries, hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot. Þá var hann dæmdur til greiðslu sektar í ríkissjóð upp á 242 milljónir króna en sýknað var af kröfu ákæruvaldsins um upptöku eigna í eigu félaga hans.Viðar var handtekinn og færður í varðhald haustið 2013 í tengslum við rannsókn lögreglu á starfsemi Strawberries eftir ábendingar um að vændisstarfsemi færi þar fram. Rannsókn málsins leiddi í ljós að málið taldist ekki líklegt til sakfellingar og var ekki gefin út ákæra vegna þessa. Viðar var þó ákærður fyrir skattalagabrot og féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku þar sem Viðar hlaut 12 mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu í reksti staðarins.Þá var hann dæmdur til greiðslu sektar í ríkissjóð upp á 242 milljónir króna en verði sú skuld ekki greidd innan fjögurra vikna kemur vararefsins í hennar stað sem er 12 mánaða fangelsisrefsing. Viðar hafði neitað allra sök fyrir dómi. Þá var ákæru vegna bókhaldsbrots vísað frá dómi. Auk þessa hafði ákæruvaldið gert kröfu um upptöku eigna í eigu tilgreindra félaga í eigu Viðars en um ræðir vinnutæki, fasteignir og bifreiðar. Sýknað var af kröfu ákæruvaldsins um upptöku eignanna.
Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Sjá meira