Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Best klæddar á VMA Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Best klæddar á VMA Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour