Láta aftur reyna á áfengisfrumvarp Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 11:53 Nýtt frumvarp um sölu áfengis í verslunum verður lagt fram á Alþingi. vísir/gva Þingmenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Pírata hyggjast á næstu dögum leggja fram nýtt frumvarp um að leyfa sölu áfengis í verslunum. Sambærilegt frumvarp var lagt fram á síðasta kjörtímabili en náði ekki fram að ganga. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og einn flutningsmanna frumvarpsins, segir vinnu við frumvarpið á lokametrunum. Það feli í meginatriðum í sér að einkaleyfi ÁTVR verði afnumið og heimilt verði að selja áfengi í sérverslunum, í sérrými innan verslana, eða yfir búðarborð. Þá verði ráðherra og sveitarfélögum heimilt að setja viðbótarskilyrði fyrir veitingu leyfis. „Við erum einnig að gera ráð fyrir framlögum í forvarnarsjóði, og fyrir myndavélaeftirliti innan verslana og því að það sé heimild fyrir því að sveitarstjórnir geti brugðist við með því að setja sérstakar reglur,“ segir Pawel í samtali við Vísi.Sjá einnig:Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Aðspurður segist Pawel telja meiri líkur en minni á að frumvarpið nái fram að ganga, þó það hafi ekki tekist hingað til. „Ég tel að það séu góðar líkur á að það takist því það eru góðar líkur á að það sé meirihluti fyrir þessu á þinginu.“ Samkvæmt frumvarpinu verður áfengisverslun ríkisins lokað samhliða nýjum lögum og verður að tóbaksverslun ríkisins, en gert er ráð fyrir að ný lög taki gildi 1. janúar 2018, nái frumvarpið fram að ganga. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, talaði mjög fyrir áfengisfrumvarpi á síðasta kjörtímabili, en það mætti hins vegar nokkurri andstöðu á Alþingi og náði því ekki fram að ganga. Tengdar fréttir Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11. febrúar 2016 10:16 Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10. mars 2016 11:22 Áfengissala ekki aukist meira frá hruni Vínbúðirnar skila eigendum sínum, íslenska ríkinu, allt að 1,5 milljörðum króna í arð á hverju ári. Sala áfengis er tekin að aukast á ný eftir hrun og nemur aukningin fimm prósentum það sem af er þessu ári. Aukin sala á neftóbaki 30. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Fundi slitið hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Sjá meira
Þingmenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Pírata hyggjast á næstu dögum leggja fram nýtt frumvarp um að leyfa sölu áfengis í verslunum. Sambærilegt frumvarp var lagt fram á síðasta kjörtímabili en náði ekki fram að ganga. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og einn flutningsmanna frumvarpsins, segir vinnu við frumvarpið á lokametrunum. Það feli í meginatriðum í sér að einkaleyfi ÁTVR verði afnumið og heimilt verði að selja áfengi í sérverslunum, í sérrými innan verslana, eða yfir búðarborð. Þá verði ráðherra og sveitarfélögum heimilt að setja viðbótarskilyrði fyrir veitingu leyfis. „Við erum einnig að gera ráð fyrir framlögum í forvarnarsjóði, og fyrir myndavélaeftirliti innan verslana og því að það sé heimild fyrir því að sveitarstjórnir geti brugðist við með því að setja sérstakar reglur,“ segir Pawel í samtali við Vísi.Sjá einnig:Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Aðspurður segist Pawel telja meiri líkur en minni á að frumvarpið nái fram að ganga, þó það hafi ekki tekist hingað til. „Ég tel að það séu góðar líkur á að það takist því það eru góðar líkur á að það sé meirihluti fyrir þessu á þinginu.“ Samkvæmt frumvarpinu verður áfengisverslun ríkisins lokað samhliða nýjum lögum og verður að tóbaksverslun ríkisins, en gert er ráð fyrir að ný lög taki gildi 1. janúar 2018, nái frumvarpið fram að ganga. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, talaði mjög fyrir áfengisfrumvarpi á síðasta kjörtímabili, en það mætti hins vegar nokkurri andstöðu á Alþingi og náði því ekki fram að ganga.
Tengdar fréttir Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11. febrúar 2016 10:16 Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10. mars 2016 11:22 Áfengissala ekki aukist meira frá hruni Vínbúðirnar skila eigendum sínum, íslenska ríkinu, allt að 1,5 milljörðum króna í arð á hverju ári. Sala áfengis er tekin að aukast á ný eftir hrun og nemur aukningin fimm prósentum það sem af er þessu ári. Aukin sala á neftóbaki 30. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Fundi slitið hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Sjá meira
Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11. febrúar 2016 10:16
Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10. mars 2016 11:22
Áfengissala ekki aukist meira frá hruni Vínbúðirnar skila eigendum sínum, íslenska ríkinu, allt að 1,5 milljörðum króna í arð á hverju ári. Sala áfengis er tekin að aukast á ný eftir hrun og nemur aukningin fimm prósentum það sem af er þessu ári. Aukin sala á neftóbaki 30. ágúst 2016 10:00