Breska ríkisstjórnin kynnir Brexit stefnu sína Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2017 19:39 Ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, hefur kynnt stefnu sína í komandi útgönguviðræðum. Vísir/AFP Ríkisstjórn Bretlands hefur gefið út opinber skjöl þar sem markmið hennar í komandi Brexit samningaviðræðum við Evrópusambandið eru kunngjörð. Í skjölunum útlistar ríkisstjórnin tólf markmið sem tengjast því til að mynda hvernig hún ætlar sér að haga innflytjendamálum og því hvernig hún ætlar sér „að ná stjórn á sínum eigin lögum.“ Þar má meðal annars finna markmið um gegnsæi útgönguviðræðna, um endurheimtingu fullveldis ríkisins frá Evrópusambandinu, um styrkingu ríkjasambands Englands, Skotlands, Wales og N-Írlands, um að tryggja réttindi evrópskra og breskra ríkisborgara, en auk þess ætlar breska ríkisstjórnin sér að ná fríverslunarsamningum við önnur lönd. Plaggið hefur verið harðlega gagnrýnt af þingmönnum Verkamannaflokksins í stjórnarandstöðunni sem segja að ekkert komi fram í skjölunum, þau séu óskýr og berist of seint fyrir ítarlega skoðun þingsins. Að sögn David Davis, Brexit ráðherra landsins, eru „bestu dagar Bretlands enn eftir,“ utan Evrópusambandsins. Formlegar samningaviðræður Bretlands og Evrópusambandsins munu hefjast í lok mars, en þá hefur Theresa May, forsætisráðherra landsins lofað að stjórn hennar muni virkja 50. grein Lissabonsáttmálans og þar með hefja útgönguferli. Að loknum samningaviðræðunum mun breska þingið halda atkvæðagreiðslu um útgöngusamninginn. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Ríkisstjórn Bretlands hefur gefið út opinber skjöl þar sem markmið hennar í komandi Brexit samningaviðræðum við Evrópusambandið eru kunngjörð. Í skjölunum útlistar ríkisstjórnin tólf markmið sem tengjast því til að mynda hvernig hún ætlar sér að haga innflytjendamálum og því hvernig hún ætlar sér „að ná stjórn á sínum eigin lögum.“ Þar má meðal annars finna markmið um gegnsæi útgönguviðræðna, um endurheimtingu fullveldis ríkisins frá Evrópusambandinu, um styrkingu ríkjasambands Englands, Skotlands, Wales og N-Írlands, um að tryggja réttindi evrópskra og breskra ríkisborgara, en auk þess ætlar breska ríkisstjórnin sér að ná fríverslunarsamningum við önnur lönd. Plaggið hefur verið harðlega gagnrýnt af þingmönnum Verkamannaflokksins í stjórnarandstöðunni sem segja að ekkert komi fram í skjölunum, þau séu óskýr og berist of seint fyrir ítarlega skoðun þingsins. Að sögn David Davis, Brexit ráðherra landsins, eru „bestu dagar Bretlands enn eftir,“ utan Evrópusambandsins. Formlegar samningaviðræður Bretlands og Evrópusambandsins munu hefjast í lok mars, en þá hefur Theresa May, forsætisráðherra landsins lofað að stjórn hennar muni virkja 50. grein Lissabonsáttmálans og þar með hefja útgönguferli. Að loknum samningaviðræðunum mun breska þingið halda atkvæðagreiðslu um útgöngusamninginn.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira