Victor og félagar byrja nýtt ár með sigri Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. febrúar 2017 21:10 Guðlaugur Victor Pálsson og félagar unnu frábæran sigur í kvöld. mynd/esbjerg Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Esbjerg byrja nýtt ár með stæl en þeir unnu frábæran 3-0 sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úrvalsdeildin danska fór af stað í kvöld eftir hið langa vetrarfrí þar í landi og var Rúnar Alex Rúnarsson í marki Nordsjælland sem tapaði, 1-0, á heimavelli fyrir Lyngby. Þar var Hallgrímur Jónasson ekki í leikmananhópi gestanna. Guðlaugur Victor var að vanda í byrjunarliði Esbjerg og spilaði á miðjunni í kvöld en Esbjerg er búið að vera í botnbaráttu deildarinnar allt tímabilið og er þar enn. Robin Söder kom heimamönnum yfir á 54. mínútu, Awer Mabil tvöfaldaði forskotið á 81. mínútu og Kostas Tsimikas innsiglaði 3-0 sigur Esbjerg fimm mínútum síðar. SönderjyskE var fyrir leikinn í sjötta sæti, ellefu stigum á undan Esbjerg. Esbjerg er áfram í tólfta sæti deildarinnar af fjórtán liðum með 22 stig, stigi á eftir AGF. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira
Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Esbjerg byrja nýtt ár með stæl en þeir unnu frábæran 3-0 sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úrvalsdeildin danska fór af stað í kvöld eftir hið langa vetrarfrí þar í landi og var Rúnar Alex Rúnarsson í marki Nordsjælland sem tapaði, 1-0, á heimavelli fyrir Lyngby. Þar var Hallgrímur Jónasson ekki í leikmananhópi gestanna. Guðlaugur Victor var að vanda í byrjunarliði Esbjerg og spilaði á miðjunni í kvöld en Esbjerg er búið að vera í botnbaráttu deildarinnar allt tímabilið og er þar enn. Robin Söder kom heimamönnum yfir á 54. mínútu, Awer Mabil tvöfaldaði forskotið á 81. mínútu og Kostas Tsimikas innsiglaði 3-0 sigur Esbjerg fimm mínútum síðar. SönderjyskE var fyrir leikinn í sjötta sæti, ellefu stigum á undan Esbjerg. Esbjerg er áfram í tólfta sæti deildarinnar af fjórtán liðum með 22 stig, stigi á eftir AGF.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira