Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. desember 2017 09:40 Harry er náinn bróður sínum og eiginkonu hans og ef marka má frásögn hans virðist Meghan smellpassa inn í fjölskylduna. Vísir/Getty Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. Þetta er í fyrsta sinn sem einstakling sem ekki enn hefur gifst inn í fjölskylduna er boðið að taka þátt í jólahaldinu. Þó hafi verið þónokkrar fjölskylduhefðir sem hafi þurft að útskýra fyrir nýjustu viðbótinni í fjölskylduna. Konungsfjölskyldan eyðir jólunum iðulega í Sandringham og segir Harry að hún hafi skemmt sér konunglega. Harry var gestastjórnandi þáttarins Today á útvarpsstöðinni BBC4 í gær og í lok þáttarins var hann sjálfur spurður spjörunum úr varðandi nýja unnustu sína. „Hún hefur staðið sig frábærlega vel, hún lætur til sín taka og ætli þetta sé ekki fjölskyldan sem hún hefur aldrei átt,” sagði Harry. Þau hafi skemmt sér vel og meðal annars brugðið á leik með Georg og Karlottu, börnum William og Catherine, hertogahjónanna af Cambridge.Hér fyrir neðan má heyra brot úr viðtalinu við prinsinn. Kóngafólk Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. Þetta er í fyrsta sinn sem einstakling sem ekki enn hefur gifst inn í fjölskylduna er boðið að taka þátt í jólahaldinu. Þó hafi verið þónokkrar fjölskylduhefðir sem hafi þurft að útskýra fyrir nýjustu viðbótinni í fjölskylduna. Konungsfjölskyldan eyðir jólunum iðulega í Sandringham og segir Harry að hún hafi skemmt sér konunglega. Harry var gestastjórnandi þáttarins Today á útvarpsstöðinni BBC4 í gær og í lok þáttarins var hann sjálfur spurður spjörunum úr varðandi nýja unnustu sína. „Hún hefur staðið sig frábærlega vel, hún lætur til sín taka og ætli þetta sé ekki fjölskyldan sem hún hefur aldrei átt,” sagði Harry. Þau hafi skemmt sér vel og meðal annars brugðið á leik með Georg og Karlottu, börnum William og Catherine, hertogahjónanna af Cambridge.Hér fyrir neðan má heyra brot úr viðtalinu við prinsinn.
Kóngafólk Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira