Persónuupplýsingar frægra notenda Instagram í höndum hakkara Samúel Karl Ólason skrifar 30. ágúst 2017 23:08 Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins Instagram segja galla í kóða miðilsins hafa gert hökkurum kleift að koma höndum yfir símanúmer og póstföng frægra notenda. Hakkararnir munu þó ekki hafa náð lykilorðum og öðrum persónuupplýsingum. Fyrirtækið, sem er í eigu Facebook, lét notendur vita en hefur þó ekki tekið fram hve margra atvikið nær til. Þá segir fyrirtækið að búið sé að laga gallann sem hakkararnir beittu. Þeir notendur sem fengu skilaboð frá Instagram voru beðnir um að fara varlega þegar kemur að skilaboðum og símtölum frá óþekktum aðilum. Rúmlega 500 milljónir manna notast við Instagram. Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins Instagram segja galla í kóða miðilsins hafa gert hökkurum kleift að koma höndum yfir símanúmer og póstföng frægra notenda. Hakkararnir munu þó ekki hafa náð lykilorðum og öðrum persónuupplýsingum. Fyrirtækið, sem er í eigu Facebook, lét notendur vita en hefur þó ekki tekið fram hve margra atvikið nær til. Þá segir fyrirtækið að búið sé að laga gallann sem hakkararnir beittu. Þeir notendur sem fengu skilaboð frá Instagram voru beðnir um að fara varlega þegar kemur að skilaboðum og símtölum frá óþekktum aðilum. Rúmlega 500 milljónir manna notast við Instagram.
Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira