Mæður Króla og JóaPé eru stoltar: „Góðir strákar að gera góða hluti“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. september 2017 23:45 „Okkur þykir svolítið vænt um hana þar sem þetta er búið að vera mjög langt og erfitt ferli,“ segja Króli og JóiPé um plötuna sína GerviGlingur sem hefur fengið virkilega góðar viðtökur. Þeir sömdu lagið B.O.B.A. fyrir þónokkru síðan en ákváðu að setja það ekki í spilun fyrr en öll platan væri tilbúin. Kjartan Atli ræddi við þá félaga í Íslandi í dag í kvöld og einnig söngvarann Chase sem gaf út sumarsmellinn Ég vil það með JóaPé. Samstarf Króla og JóaPé byrjaði í janúar á þessu ári. „Ég sendi á Jóhannes Facebook skilaboð um að hann væri að gera fína hluti í tónlist,“ segir Króli en mánuði seinna höfðu þeir gefið út sína fyrstu plötu. Önnur plata þeirra kom svo út í þessum mánuði.B.O.B.A. varð til á tveimur tímum Lagið B.O.B.A. hefur verið spilað meira en 250 þúsund sinnum á Youtube á tíu dögum og platan í heild sinni er vinsæl hjá Íslendingum á Spotify. Þeir segja að lagið hafi orðið til á tveimur tímum í sveittu herbergi í Laugardalnum. Þeir félagar segja mikilvægast að halda áfram að gera tónlist. „Ekki týnast í einhverju nettu hæpi sem getur farið á einni nóttu. Ef að maður heldur áfram að gera það sem maður fílar að gera og finnst gaman að gera þá skiptir hitt eiginlega engu máli.“ „Það eru margir ekki sáttir með þennan framburð,“ segir Jói Pé aðspurður um framburð sinn á orðum eins og „njóta“ og „lifa“ í laginu Ég vil það. Hann segir að málfræðingar og fleiri hafi sett út á flutninginn en honum finnst þetta bara gaman.Áreynslulaust frá byrjun Þeir eru skynsamir og þetta er svo útpælt hjá þeim,“ segir Sigrún Össurardóttir móðir Króla. Mæður vinanna segja þá gera þetta allt sjálfir. „Þetta er allt einhvern vegin svo áreynslulaust, alveg frá byrjun hefur þetta verið það,“ segir Rakel Guðnadóttir móðir Jóa.„Þeir eru bara að njóta þess að gera það sem þeir eru að gera og gera það vel,“ bætir Sigrún við. Rakel segir að Króli og Jói Pé séu mjög ólíkir, svart og hvítt, en eigi listsköpunina sameiginlega. Mæður strákanna segjast stoltar en á sama tíma smá smeykar við það hvað þetta gerist hratt. „Maður er líka bara stoltur af því að þetta eru góðir strákar að gera góða hluti,“ segir Sigrún.Viðtölin í Íslandi í dag má sjá í heild sinni í spilaranum efst í fréttinni en hér fyrir neðan má sjá myndband JóaPé og Króla við lagið B.O.B.A. Tengdar fréttir Bretar kunna að meta Jóa Pé, Chase og Króla Lagið Ég vil það með Jóa Pé og Chase er sumarsmellur ársins í ár. Lagið hefur notið vinsælda síðustu mánuði og þekkja Íslendingar lagið vel. 11. september 2017 12:00 BO(M)BA frá JóaPé og KRÓLA Rapparinn Jói Pé hefur vakið mikla athygli hér á landi undanfarna mánuði og þá sértaklega fyrir lagið Ég vil það sem hann flytur ásamt Chase. 4. september 2017 16:30 Litli frændi forsetans kveikir í internetinu JóiPé og KRÓLI gáfu út lagið B.O.B.A. á mánudaginn og síðan þá hefur íslenska internetið vera í ljósum logum. Þeir ætla að gefa út plötu á morgun þannig að það má eiga von á fleiri sprengjum á næstunni frá þessum kornungu félögum sem eru bara rétt að byrja. 7. september 2017 15:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Okkur þykir svolítið vænt um hana þar sem þetta er búið að vera mjög langt og erfitt ferli,“ segja Króli og JóiPé um plötuna sína GerviGlingur sem hefur fengið virkilega góðar viðtökur. Þeir sömdu lagið B.O.B.A. fyrir þónokkru síðan en ákváðu að setja það ekki í spilun fyrr en öll platan væri tilbúin. Kjartan Atli ræddi við þá félaga í Íslandi í dag í kvöld og einnig söngvarann Chase sem gaf út sumarsmellinn Ég vil það með JóaPé. Samstarf Króla og JóaPé byrjaði í janúar á þessu ári. „Ég sendi á Jóhannes Facebook skilaboð um að hann væri að gera fína hluti í tónlist,“ segir Króli en mánuði seinna höfðu þeir gefið út sína fyrstu plötu. Önnur plata þeirra kom svo út í þessum mánuði.B.O.B.A. varð til á tveimur tímum Lagið B.O.B.A. hefur verið spilað meira en 250 þúsund sinnum á Youtube á tíu dögum og platan í heild sinni er vinsæl hjá Íslendingum á Spotify. Þeir segja að lagið hafi orðið til á tveimur tímum í sveittu herbergi í Laugardalnum. Þeir félagar segja mikilvægast að halda áfram að gera tónlist. „Ekki týnast í einhverju nettu hæpi sem getur farið á einni nóttu. Ef að maður heldur áfram að gera það sem maður fílar að gera og finnst gaman að gera þá skiptir hitt eiginlega engu máli.“ „Það eru margir ekki sáttir með þennan framburð,“ segir Jói Pé aðspurður um framburð sinn á orðum eins og „njóta“ og „lifa“ í laginu Ég vil það. Hann segir að málfræðingar og fleiri hafi sett út á flutninginn en honum finnst þetta bara gaman.Áreynslulaust frá byrjun Þeir eru skynsamir og þetta er svo útpælt hjá þeim,“ segir Sigrún Össurardóttir móðir Króla. Mæður vinanna segja þá gera þetta allt sjálfir. „Þetta er allt einhvern vegin svo áreynslulaust, alveg frá byrjun hefur þetta verið það,“ segir Rakel Guðnadóttir móðir Jóa.„Þeir eru bara að njóta þess að gera það sem þeir eru að gera og gera það vel,“ bætir Sigrún við. Rakel segir að Króli og Jói Pé séu mjög ólíkir, svart og hvítt, en eigi listsköpunina sameiginlega. Mæður strákanna segjast stoltar en á sama tíma smá smeykar við það hvað þetta gerist hratt. „Maður er líka bara stoltur af því að þetta eru góðir strákar að gera góða hluti,“ segir Sigrún.Viðtölin í Íslandi í dag má sjá í heild sinni í spilaranum efst í fréttinni en hér fyrir neðan má sjá myndband JóaPé og Króla við lagið B.O.B.A.
Tengdar fréttir Bretar kunna að meta Jóa Pé, Chase og Króla Lagið Ég vil það með Jóa Pé og Chase er sumarsmellur ársins í ár. Lagið hefur notið vinsælda síðustu mánuði og þekkja Íslendingar lagið vel. 11. september 2017 12:00 BO(M)BA frá JóaPé og KRÓLA Rapparinn Jói Pé hefur vakið mikla athygli hér á landi undanfarna mánuði og þá sértaklega fyrir lagið Ég vil það sem hann flytur ásamt Chase. 4. september 2017 16:30 Litli frændi forsetans kveikir í internetinu JóiPé og KRÓLI gáfu út lagið B.O.B.A. á mánudaginn og síðan þá hefur íslenska internetið vera í ljósum logum. Þeir ætla að gefa út plötu á morgun þannig að það má eiga von á fleiri sprengjum á næstunni frá þessum kornungu félögum sem eru bara rétt að byrja. 7. september 2017 15:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Bretar kunna að meta Jóa Pé, Chase og Króla Lagið Ég vil það með Jóa Pé og Chase er sumarsmellur ársins í ár. Lagið hefur notið vinsælda síðustu mánuði og þekkja Íslendingar lagið vel. 11. september 2017 12:00
BO(M)BA frá JóaPé og KRÓLA Rapparinn Jói Pé hefur vakið mikla athygli hér á landi undanfarna mánuði og þá sértaklega fyrir lagið Ég vil það sem hann flytur ásamt Chase. 4. september 2017 16:30
Litli frændi forsetans kveikir í internetinu JóiPé og KRÓLI gáfu út lagið B.O.B.A. á mánudaginn og síðan þá hefur íslenska internetið vera í ljósum logum. Þeir ætla að gefa út plötu á morgun þannig að það má eiga von á fleiri sprengjum á næstunni frá þessum kornungu félögum sem eru bara rétt að byrja. 7. september 2017 15:30