Maðurinn komst upp úr sprungunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. janúar 2017 14:42 Gert er ráð fyrir því að fyrstu björgunarsveitamenn komi í skálann upp úr klukkan hálf fjögur. Þar verður hlúð að manninum og hann fluttur undir læknishendur. Loftmyndir Gönguskíðamaðurinn sem féll í sprungu á Vatnajökli nærri Grímsfjalli í hádeginu í dag tókst með aðstoð samferðamanns síns að komast upp úr sprungunni. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar sem komst þó ekki á svæðið vegna aðstæðna. Bjart mun hafa verið á slysstaðnum en aðstæður í kring torvelduðu för þyrlunnar sem þurfti frá að hverfa. Þar spilaði líka inn í upplýsingar um að maðurinn væri kominn upp úr sprungunni. Mennirnir, sem eru erlendir ferðamenn, komust af sjálfsdáðum í skála Jöklarannsóknarfélagsins við Grímsfjall. Björgunarsveitarfólk á bílum og vélsleðum er á leiðinni til móts við mennina. Sá sem féll í sprunguna mun hafa slasast lítilsháttar og reiknað með því að hann verði fluttur undir læknishendur að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Uppfært klukkan 14:46 Tilkynning frá LandsbjörgMaðurinn sem féll í jökulsprungu á Vatnajökli fyrr í dag er kominn upp úr sprungunni. Hann og félagi hans eru komnir í skála Jöklarannsóknafélags Íslands á Grímsfjalli. Maðurinn er slasaður en þó ekki alvarlega. Björgunarsveitafólk er komið á jökulinn og stefnir á slysstað bæði á vélsleðum og bílum en þyrla Landhelgisgæslunnar gat ekki lent á jöklinum. Gert er ráð fyrir því að fyrstu björgunarsveitamenn komi í skálann upp úr klukkan hálf fjögur. Þar verður hlúð að manninum og hann fluttur undir læknishendur. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27. janúar 2017 12:48 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Gönguskíðamaðurinn sem féll í sprungu á Vatnajökli nærri Grímsfjalli í hádeginu í dag tókst með aðstoð samferðamanns síns að komast upp úr sprungunni. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar sem komst þó ekki á svæðið vegna aðstæðna. Bjart mun hafa verið á slysstaðnum en aðstæður í kring torvelduðu för þyrlunnar sem þurfti frá að hverfa. Þar spilaði líka inn í upplýsingar um að maðurinn væri kominn upp úr sprungunni. Mennirnir, sem eru erlendir ferðamenn, komust af sjálfsdáðum í skála Jöklarannsóknarfélagsins við Grímsfjall. Björgunarsveitarfólk á bílum og vélsleðum er á leiðinni til móts við mennina. Sá sem féll í sprunguna mun hafa slasast lítilsháttar og reiknað með því að hann verði fluttur undir læknishendur að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Uppfært klukkan 14:46 Tilkynning frá LandsbjörgMaðurinn sem féll í jökulsprungu á Vatnajökli fyrr í dag er kominn upp úr sprungunni. Hann og félagi hans eru komnir í skála Jöklarannsóknafélags Íslands á Grímsfjalli. Maðurinn er slasaður en þó ekki alvarlega. Björgunarsveitafólk er komið á jökulinn og stefnir á slysstað bæði á vélsleðum og bílum en þyrla Landhelgisgæslunnar gat ekki lent á jöklinum. Gert er ráð fyrir því að fyrstu björgunarsveitamenn komi í skálann upp úr klukkan hálf fjögur. Þar verður hlúð að manninum og hann fluttur undir læknishendur.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27. janúar 2017 12:48 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58