Valsmenn gerðu það í gær sem FH-ingum tókst ekki síðustu tvö ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2017 10:30 Valsmenn fagna titlinum. Vísir/Eyþór Það voru engir Íslandsmeistara timburmenn hjá Hlíðarendapiltum í gær þegar þeir spiluðu sinn fyrsta leik sem Íslandsmeistarar 2017. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar með sigri á Fjölni fyrir rúmri viku en fylgdu því eftir með sigri á Stjörnunni á útivelli í gær. Valsmenn gerðu það í gær sem FH-ingum hafði ekki tekist undanfarin tvö tímabil. Síðustu þrjú tímabil hafa Íslandsmeistararnir tryggt sér titilinn fyrir síðustu umferð. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í 20. umferð í fyrra og léku næsta leik sex dögum síðar. FH-liðið var þá á útivelli á móti Reykjavíkur Víkingum og urðu að sætta sig við 1-0 tap. Alex Freyr Hilmarsson skoraði eina mark leiksins strax á 14. mínútu. FH-ingum tókst heldur ekki að vinna lokaleikinn þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við ÍBV á heimavelli. Árið á undan urðu FH-ingar Íslandsmeistarar í 21. umferð og léku lokaleikinn sinn í deildinni viku síðar. FH-liðið heimsótti þá Fylki í Árbæ og varð að sætta sig við 3-2 tap. FH-ingar höfðu því leikið þrjá leiki sem nýkrýndir Íslandsmeistarar undanfarin tvö sumur án þess að vinna leik og uppskeran var aðeins eitt stig af níu mögulegum. Íslandsmeistaratitilinn 2014 vannst í lokaumferðinni í hreinum úrslitaleik Stjörnunnar og FH sem Garðbæingar unnu í Kaplakrika. Sumarið 2013 þá urðu KR-ingar Íslandsmeistarar í 21. umferð en fylgdu því eftir með 2-1 sigri á Fram í lokaumferðinni. KR lentu undir í fyrri hálfleik en tryggðu sér sigur með tveimur mörkum á síðustu 25 mínútunum. Þegar FH-ingar unnu Íslandsmeistarar í 19.umferð sumarið 2012 þá gerðu þeir mikið betur en 2015 og 2016. FH vann þá tvo af síðustu þremur leikjum og gerðu jafntefli í þriðja leiknum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Það voru engir Íslandsmeistara timburmenn hjá Hlíðarendapiltum í gær þegar þeir spiluðu sinn fyrsta leik sem Íslandsmeistarar 2017. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar með sigri á Fjölni fyrir rúmri viku en fylgdu því eftir með sigri á Stjörnunni á útivelli í gær. Valsmenn gerðu það í gær sem FH-ingum hafði ekki tekist undanfarin tvö tímabil. Síðustu þrjú tímabil hafa Íslandsmeistararnir tryggt sér titilinn fyrir síðustu umferð. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í 20. umferð í fyrra og léku næsta leik sex dögum síðar. FH-liðið var þá á útivelli á móti Reykjavíkur Víkingum og urðu að sætta sig við 1-0 tap. Alex Freyr Hilmarsson skoraði eina mark leiksins strax á 14. mínútu. FH-ingum tókst heldur ekki að vinna lokaleikinn þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við ÍBV á heimavelli. Árið á undan urðu FH-ingar Íslandsmeistarar í 21. umferð og léku lokaleikinn sinn í deildinni viku síðar. FH-liðið heimsótti þá Fylki í Árbæ og varð að sætta sig við 3-2 tap. FH-ingar höfðu því leikið þrjá leiki sem nýkrýndir Íslandsmeistarar undanfarin tvö sumur án þess að vinna leik og uppskeran var aðeins eitt stig af níu mögulegum. Íslandsmeistaratitilinn 2014 vannst í lokaumferðinni í hreinum úrslitaleik Stjörnunnar og FH sem Garðbæingar unnu í Kaplakrika. Sumarið 2013 þá urðu KR-ingar Íslandsmeistarar í 21. umferð en fylgdu því eftir með 2-1 sigri á Fram í lokaumferðinni. KR lentu undir í fyrri hálfleik en tryggðu sér sigur með tveimur mörkum á síðustu 25 mínútunum. Þegar FH-ingar unnu Íslandsmeistarar í 19.umferð sumarið 2012 þá gerðu þeir mikið betur en 2015 og 2016. FH vann þá tvo af síðustu þremur leikjum og gerðu jafntefli í þriðja leiknum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira