Biðlar til stuðningsmanna Arsenal að styðja Wenger 30. júní 2017 11:30 Wenger hefur setið lengst allra stjóra á Englandi og ekkert fararsnið á honum. vísir/getty Framkvæmdastjóri Arsenal sendi stuðningsmönnum liðsins skýr skilaboð en hann vill að þeir styðji liðið og knattspyrnustjórann Arsene Wenger heilshugar á nýrri leiktíð. Wenger skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Arsenal í síðasta mánuði en undanfarin misseri hefur hávær hópur stuðningsmanna félagsins viljað Wenger burt. Arsenal vann enska bikarinn á síðustu leiktíð en komst ekki í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í stjórnartíð Wenger, sem tók við Arsenal árið 1996. „Ég vil meiri samheldni í andrúmsloftið í kringum félagið. Það hefur verið óeining og óánægja. Stjórn félagsins veit það,“ sagði Gazidis sem hefur verið framkvæmdastjóri Arsenal síðan 2009. „Ég biðla til ykkar, vinsamlegast komið saman og veitið liðinu og knattspyrnustjóranum ykkar stuðning.“ Óvíst er um framtíð þeirra Alexis Sanchez og Mesut Özil. Féagið vill halda báðum en viðræður við þá um nýja samninga munu fara fram í sumar. Gazidis segir að Arsenal vilji styrkja liðið með öflugum leikmönnum í sumar en liðið hefur þegar samið við Saed Kolasinac, vinstri bakvörð sem lék síðast með Schalke. Tilboðum félagsins í Alexandre Lacazette og Thomas Lemar hafa verið hafnað. Enski boltinn Tengdar fréttir Tilboðum Arsenal í franskar stjörnur hafnað Arsenal er á höttunum eftir Alexandre Lacazette og Thomas Lemar. 29. júní 2017 09:30 Arsenal fær bakvörð frá Schalke og þarf ekki að borga neitt Bosníumaðurinn Sead Kolasinac mun klæðast Arsenal-treyjunni á næstu leiktíð en enska úrvalsdeildarfélagið tilkynnti um komu hans í dag. 6. júní 2017 10:52 Arsenal í viðræðum við Lyon um Lacazette Forráðamenn Arsenal eru komnir í viðræður við Lyon um kaup á framherjanum eftirsótta Alexandre Lacazette. 24. júní 2017 13:08 Wenger: Hefðum getað unnið Meistaradeildina 2006 ef myndbandstæknin hefði verið komin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, fagnar því að farið sé að nota myndbandstækni við dómgæslu. Hann segir að Arsenal hefði getað unnið Meistaradeild Evrópu fyrir 11 árum, ef myndbandstæknin hefði verið komin til sögunnar þá. 20. júní 2017 20:30 Arsenal missti hann í fyrra og nú er hann kominn í Bayern München Bayern München hefur gert samning við þýska landsliðsmanninn Serge Gnabry sem kemur frá Werder Bremen. 11. júní 2017 15:00 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira
Framkvæmdastjóri Arsenal sendi stuðningsmönnum liðsins skýr skilaboð en hann vill að þeir styðji liðið og knattspyrnustjórann Arsene Wenger heilshugar á nýrri leiktíð. Wenger skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Arsenal í síðasta mánuði en undanfarin misseri hefur hávær hópur stuðningsmanna félagsins viljað Wenger burt. Arsenal vann enska bikarinn á síðustu leiktíð en komst ekki í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í stjórnartíð Wenger, sem tók við Arsenal árið 1996. „Ég vil meiri samheldni í andrúmsloftið í kringum félagið. Það hefur verið óeining og óánægja. Stjórn félagsins veit það,“ sagði Gazidis sem hefur verið framkvæmdastjóri Arsenal síðan 2009. „Ég biðla til ykkar, vinsamlegast komið saman og veitið liðinu og knattspyrnustjóranum ykkar stuðning.“ Óvíst er um framtíð þeirra Alexis Sanchez og Mesut Özil. Féagið vill halda báðum en viðræður við þá um nýja samninga munu fara fram í sumar. Gazidis segir að Arsenal vilji styrkja liðið með öflugum leikmönnum í sumar en liðið hefur þegar samið við Saed Kolasinac, vinstri bakvörð sem lék síðast með Schalke. Tilboðum félagsins í Alexandre Lacazette og Thomas Lemar hafa verið hafnað.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tilboðum Arsenal í franskar stjörnur hafnað Arsenal er á höttunum eftir Alexandre Lacazette og Thomas Lemar. 29. júní 2017 09:30 Arsenal fær bakvörð frá Schalke og þarf ekki að borga neitt Bosníumaðurinn Sead Kolasinac mun klæðast Arsenal-treyjunni á næstu leiktíð en enska úrvalsdeildarfélagið tilkynnti um komu hans í dag. 6. júní 2017 10:52 Arsenal í viðræðum við Lyon um Lacazette Forráðamenn Arsenal eru komnir í viðræður við Lyon um kaup á framherjanum eftirsótta Alexandre Lacazette. 24. júní 2017 13:08 Wenger: Hefðum getað unnið Meistaradeildina 2006 ef myndbandstæknin hefði verið komin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, fagnar því að farið sé að nota myndbandstækni við dómgæslu. Hann segir að Arsenal hefði getað unnið Meistaradeild Evrópu fyrir 11 árum, ef myndbandstæknin hefði verið komin til sögunnar þá. 20. júní 2017 20:30 Arsenal missti hann í fyrra og nú er hann kominn í Bayern München Bayern München hefur gert samning við þýska landsliðsmanninn Serge Gnabry sem kemur frá Werder Bremen. 11. júní 2017 15:00 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira
Tilboðum Arsenal í franskar stjörnur hafnað Arsenal er á höttunum eftir Alexandre Lacazette og Thomas Lemar. 29. júní 2017 09:30
Arsenal fær bakvörð frá Schalke og þarf ekki að borga neitt Bosníumaðurinn Sead Kolasinac mun klæðast Arsenal-treyjunni á næstu leiktíð en enska úrvalsdeildarfélagið tilkynnti um komu hans í dag. 6. júní 2017 10:52
Arsenal í viðræðum við Lyon um Lacazette Forráðamenn Arsenal eru komnir í viðræður við Lyon um kaup á framherjanum eftirsótta Alexandre Lacazette. 24. júní 2017 13:08
Wenger: Hefðum getað unnið Meistaradeildina 2006 ef myndbandstæknin hefði verið komin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, fagnar því að farið sé að nota myndbandstækni við dómgæslu. Hann segir að Arsenal hefði getað unnið Meistaradeild Evrópu fyrir 11 árum, ef myndbandstæknin hefði verið komin til sögunnar þá. 20. júní 2017 20:30
Arsenal missti hann í fyrra og nú er hann kominn í Bayern München Bayern München hefur gert samning við þýska landsliðsmanninn Serge Gnabry sem kemur frá Werder Bremen. 11. júní 2017 15:00