Draga þurfi úr flugumferð til landsins Kjartan Kjartansson skrifar 12. maí 2017 10:51 Ferðamenn á Þingvöllum. Ríkisstjórnin ætlar að leggja meira fé í landvörslu. Vísir/Anton Brink Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir ljóst að draga þurfi úr flugumferð til landsins í því skyni að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta kom fram í máli hans á ársfundi stofnunarinnar á Grand hótel í morgun. Í erindi Ólafs kom fram að losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgögnum vegi þyngst á Íslandi þegar litið er fram hjá stóriðju. Fjöldi bílaleigubíla hafi þrefaldast á sama tíma og ferðamönnum hafi fjölgað um 277% frá 2011. Nú sé svo komið að einn af hverjum tíu bílum í landinu séu bílaleigubílar. Til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum væri nauðsynlegt að draga úr flugumferð til og frá landinu en 90% ferðamanna komi til Íslands með flugvélum. Í því skyni þyrfti að horfa til þess að þróa Ísland sem áfangastað til lengri dvalar en ekki sem stoppistöð, endurnýjanlegrar orku í samgöngum og vistvænnar ferðaþjónustu. Þema fundarins var loftslagsmál og lagði Björt Ólafsdóttur umhverfisráðherra áherslu á að ferðamennska á Íslandi yrði þróuð áfram á umhverfisvænan hátt. Stefnan væri að ferðamenn gætu ferðast um á rafrútum og bílum.Eins og Fréttablaðið greindi frá í dag ákvað ríkisstjórnin að leggja 160 milljónir aukalega til landvörslu. Björt minntist á þetta í ávarpi sínu og sagði um 70% aukningu frá því að fé var bætt í málaflokkinn í fyrra. Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir ljóst að draga þurfi úr flugumferð til landsins í því skyni að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta kom fram í máli hans á ársfundi stofnunarinnar á Grand hótel í morgun. Í erindi Ólafs kom fram að losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgögnum vegi þyngst á Íslandi þegar litið er fram hjá stóriðju. Fjöldi bílaleigubíla hafi þrefaldast á sama tíma og ferðamönnum hafi fjölgað um 277% frá 2011. Nú sé svo komið að einn af hverjum tíu bílum í landinu séu bílaleigubílar. Til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum væri nauðsynlegt að draga úr flugumferð til og frá landinu en 90% ferðamanna komi til Íslands með flugvélum. Í því skyni þyrfti að horfa til þess að þróa Ísland sem áfangastað til lengri dvalar en ekki sem stoppistöð, endurnýjanlegrar orku í samgöngum og vistvænnar ferðaþjónustu. Þema fundarins var loftslagsmál og lagði Björt Ólafsdóttur umhverfisráðherra áherslu á að ferðamennska á Íslandi yrði þróuð áfram á umhverfisvænan hátt. Stefnan væri að ferðamenn gætu ferðast um á rafrútum og bílum.Eins og Fréttablaðið greindi frá í dag ákvað ríkisstjórnin að leggja 160 milljónir aukalega til landvörslu. Björt minntist á þetta í ávarpi sínu og sagði um 70% aukningu frá því að fé var bætt í málaflokkinn í fyrra.
Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira