Sara Björk með níu fingur á þýska meistaratitlinum Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. maí 2017 17:51 Sara Björk varð fjórum sinnum Svíþjóðarmeistari og gæti orðið Þýskalandsmeistari seinna í kvöld. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í þýska liðinu Wolfsburg eru sama og orðnir meistarar í þýsku 1. deildinni eftir 2-1 sigur á SGS Essen í kvöld. Toppliðið lenti samt undir á heimavelli á 39. mínútu þegar Lea Schüller skoraði fyrir Essen sem er í sjötta sæti deildarinnar. Gestirnir voru þó ekki lengi í paradís því Alexandra Popp jafnaði metin fyrir Wolfsburg í næstu sókn og staðan 1-1 í hálfleik. Það var svo Ewa Pajor sem skoraði sigurmarkið fyrir heimakonur á 54. mínútu og lokatölur, 2-1. Risastórt skref fyrir Wolfsburg í átt að þýska titlinum. Staðan er þannig núna að Wolfsburg er með 53 stig og á tvo leiki eftir. Turbine Potsdam er í öðru sæti með 44 stig og spilar seinna í kvöld á móti næst neðsta liðinu, Bayer Leverkusen. Potsdam þarf að vinna síðustu þrjá leiki sína og vonast til að Wolfsburg tapi síðustu tveimur. Auk þess þarf Potsdam að vinna upp 16 marka mun á liðunum í þessum síðustu þremur umferðum. Wolfsburg hefur tvívegis orðið meistari í Þýskalandi en það fagnaði titlinum 2013 og 2014 en hefur þurft að sjá á eftir honum til Bayern München undanfarin tvö ár og sætta sig við silfrið. Þýski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í þýska liðinu Wolfsburg eru sama og orðnir meistarar í þýsku 1. deildinni eftir 2-1 sigur á SGS Essen í kvöld. Toppliðið lenti samt undir á heimavelli á 39. mínútu þegar Lea Schüller skoraði fyrir Essen sem er í sjötta sæti deildarinnar. Gestirnir voru þó ekki lengi í paradís því Alexandra Popp jafnaði metin fyrir Wolfsburg í næstu sókn og staðan 1-1 í hálfleik. Það var svo Ewa Pajor sem skoraði sigurmarkið fyrir heimakonur á 54. mínútu og lokatölur, 2-1. Risastórt skref fyrir Wolfsburg í átt að þýska titlinum. Staðan er þannig núna að Wolfsburg er með 53 stig og á tvo leiki eftir. Turbine Potsdam er í öðru sæti með 44 stig og spilar seinna í kvöld á móti næst neðsta liðinu, Bayer Leverkusen. Potsdam þarf að vinna síðustu þrjá leiki sína og vonast til að Wolfsburg tapi síðustu tveimur. Auk þess þarf Potsdam að vinna upp 16 marka mun á liðunum í þessum síðustu þremur umferðum. Wolfsburg hefur tvívegis orðið meistari í Þýskalandi en það fagnaði titlinum 2013 og 2014 en hefur þurft að sjá á eftir honum til Bayern München undanfarin tvö ár og sætta sig við silfrið.
Þýski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira