Illa gengur að hefta skógareldana í Kaliforníu Birgir Olgeirsson skrifar 10. desember 2017 23:59 Gripu yfirvöld til þess ráðs að boða til frekari rýmingar á svæðum en slökkviliðsmenn hafa átt í miklum erfiðleikum við að hefta eldana sökum Santa Ana-vindsins. Vísir/Getty Skógareldar í Kaliforníuríki Bandaríkjanna ógna nú stórum borgum við strandlengjuna. Gripu yfirvöld til þess ráðs að boða til frekari rýmingar á svæðum en slökkviliðsmenn hafa átt í miklum erfiðleikum við að hefta eldana sökum Santa Ana-vindsins. Yfirvöld fyrirskipuðu rýmingar á hluta af borgunum Carpinteria og Montecito fyrr í dag en þá nálguðust eldarnir borgina Santa Barbara sem er um 160 kílómetrum norðvestur af Los Angeles. Um hundrað þúsund manns búa í Santa Barbara. Á meðal þeirra er leikarinn Rob Lowe sem sagðist biðja fyrir heimabæ sínum.Praying for my town. Fires closing in. Firefighters making brave stands. Could go either way. Packing to evacuate now.— Rob Lowe (@RobLowe) December 10, 2017 Slökkviliðsmenn í Carpinetria birtu fyrr í dag mynd af skógareldunum sem nálguðust heimili við Shepard Mesa Road.#ThomasFire -Flames advance on homes off Shepard Mesa Road in Carpinteria at 5:45 Sunday morning. pic.twitter.com/OMwPKVQ4S5— SBCFireInfo (@EliasonMike) December 10, 2017 Um 200 þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Suður Kaliforníu vegna þessara hamfara og hafa um átta hundruð byggingar orðið eldi að bráð. Eldarnir geisa víðs vegar á Kyrrahafsströndinni milli Los Angeles og Santa Barbara. Sömuleiðis eru skógareldar sunnar í ríkinu, ekki langt frá San Diego. Tengdar fréttir Vindar gera slökkviliðsmönnum erfitt fyrir í Kaliforníu Um 200 þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. 9. desember 2017 13:24 Rétt náði að bjarga kanínu frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar fara nú um Kaliforníu í Bandaríkjunum og hafa meira en 200 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 8. desember 2017 08:47 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Skógareldar í Kaliforníuríki Bandaríkjanna ógna nú stórum borgum við strandlengjuna. Gripu yfirvöld til þess ráðs að boða til frekari rýmingar á svæðum en slökkviliðsmenn hafa átt í miklum erfiðleikum við að hefta eldana sökum Santa Ana-vindsins. Yfirvöld fyrirskipuðu rýmingar á hluta af borgunum Carpinteria og Montecito fyrr í dag en þá nálguðust eldarnir borgina Santa Barbara sem er um 160 kílómetrum norðvestur af Los Angeles. Um hundrað þúsund manns búa í Santa Barbara. Á meðal þeirra er leikarinn Rob Lowe sem sagðist biðja fyrir heimabæ sínum.Praying for my town. Fires closing in. Firefighters making brave stands. Could go either way. Packing to evacuate now.— Rob Lowe (@RobLowe) December 10, 2017 Slökkviliðsmenn í Carpinetria birtu fyrr í dag mynd af skógareldunum sem nálguðust heimili við Shepard Mesa Road.#ThomasFire -Flames advance on homes off Shepard Mesa Road in Carpinteria at 5:45 Sunday morning. pic.twitter.com/OMwPKVQ4S5— SBCFireInfo (@EliasonMike) December 10, 2017 Um 200 þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Suður Kaliforníu vegna þessara hamfara og hafa um átta hundruð byggingar orðið eldi að bráð. Eldarnir geisa víðs vegar á Kyrrahafsströndinni milli Los Angeles og Santa Barbara. Sömuleiðis eru skógareldar sunnar í ríkinu, ekki langt frá San Diego.
Tengdar fréttir Vindar gera slökkviliðsmönnum erfitt fyrir í Kaliforníu Um 200 þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. 9. desember 2017 13:24 Rétt náði að bjarga kanínu frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar fara nú um Kaliforníu í Bandaríkjunum og hafa meira en 200 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 8. desember 2017 08:47 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Vindar gera slökkviliðsmönnum erfitt fyrir í Kaliforníu Um 200 þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. 9. desember 2017 13:24
Rétt náði að bjarga kanínu frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar fara nú um Kaliforníu í Bandaríkjunum og hafa meira en 200 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 8. desember 2017 08:47