EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. júní 2017 13:45 Stelpurnar eftir undankeppni EM. vísir/ernir Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. Harpa hefur verið aðalmarkaskorari liðsins síðustu ár en átti barn fyrir nokkrum mánuðum síðan. Það er því ekki langt síðan hún byrjaði að spila aftur með Stjörnunni en landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson telur hana vera komna í nógu gott stand til þess að fara með liðinu út. Harpa er búin að koma við sögu í fjórum leikjum í deild og bikar. Alls hefur hún spilað í 138 mínútur. Hólmfríður Magnúsdóttir er einnig í hópnum þó svo hún sé nýstigin upp úr meiðslum. Freyr landsliðsþjálfari segir að hún verði í nýju hlutverki. Ekki í lykilhlutverki heldur sem x-factor. Sandra María Jessen kemur líka inn eftir meiðsli. Tveir frábærir leikmenn sem geta spilað á mótinu. Svava Rós, Guðmunda, Andrea Rán, Kára Kristín, Thelma Rut, Lillý Rut, Anna María og Bryndís Lára. Þetta eru leikmennirnir átta sem verða til taks ef að meiðsli taka sig upp í hópnum. Það er aðeins heimilt að kalla inn leikmenn úr þessum hópi ef þarf. Ísland er í riðli með Frakklandi, Sviss og Austurríki á EM. Fyrsti leikur okkar stúlkna er gegn Frakklandi þann 18. júlí næstkomandi.Hópurinn:Markverðir: 1. Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården 13. Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki 12. Sandra Sigurðardóttir, ValVarnarmenn: 11. Hallbera G. Gísladóttir, Djurgården 4. Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna 3. Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki 2. Sif Atladóttir, Kristianstad 19. Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 22. Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki 21. Arna Sif Ásgrímsdóttir, ValurMiðjumenn: 23. Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki 10. Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns 5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga 7. Sara Björk Gunnarsdóttir, Woflsburg 8. Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV 14. Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val 6. Hólmfríður Magnúsdóttir, KRSóknarmenn: 17. Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni 15. Elín Metta Jensen, Val 9. Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni 16. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 18. Sandra María Jessen, Þór/KA 20. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablikimynd/ksí EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Svona var EM-hópurinn tilkynntur Freyr Alexandersson tilkynnti EM-hópinn sem fer til Hollands í næsta mánuði en fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 22. júní 2017 14:00 EM-hópurinn hjá stelpunum okkar valinn í dag Vísir verður með beina útsendingu frá blaðamannafundinum sem hefst klukkan 13.15. 22. júní 2017 08:30 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. Harpa hefur verið aðalmarkaskorari liðsins síðustu ár en átti barn fyrir nokkrum mánuðum síðan. Það er því ekki langt síðan hún byrjaði að spila aftur með Stjörnunni en landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson telur hana vera komna í nógu gott stand til þess að fara með liðinu út. Harpa er búin að koma við sögu í fjórum leikjum í deild og bikar. Alls hefur hún spilað í 138 mínútur. Hólmfríður Magnúsdóttir er einnig í hópnum þó svo hún sé nýstigin upp úr meiðslum. Freyr landsliðsþjálfari segir að hún verði í nýju hlutverki. Ekki í lykilhlutverki heldur sem x-factor. Sandra María Jessen kemur líka inn eftir meiðsli. Tveir frábærir leikmenn sem geta spilað á mótinu. Svava Rós, Guðmunda, Andrea Rán, Kára Kristín, Thelma Rut, Lillý Rut, Anna María og Bryndís Lára. Þetta eru leikmennirnir átta sem verða til taks ef að meiðsli taka sig upp í hópnum. Það er aðeins heimilt að kalla inn leikmenn úr þessum hópi ef þarf. Ísland er í riðli með Frakklandi, Sviss og Austurríki á EM. Fyrsti leikur okkar stúlkna er gegn Frakklandi þann 18. júlí næstkomandi.Hópurinn:Markverðir: 1. Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården 13. Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki 12. Sandra Sigurðardóttir, ValVarnarmenn: 11. Hallbera G. Gísladóttir, Djurgården 4. Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna 3. Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki 2. Sif Atladóttir, Kristianstad 19. Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 22. Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki 21. Arna Sif Ásgrímsdóttir, ValurMiðjumenn: 23. Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki 10. Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns 5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga 7. Sara Björk Gunnarsdóttir, Woflsburg 8. Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV 14. Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val 6. Hólmfríður Magnúsdóttir, KRSóknarmenn: 17. Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni 15. Elín Metta Jensen, Val 9. Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni 16. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 18. Sandra María Jessen, Þór/KA 20. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablikimynd/ksí
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Svona var EM-hópurinn tilkynntur Freyr Alexandersson tilkynnti EM-hópinn sem fer til Hollands í næsta mánuði en fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 22. júní 2017 14:00 EM-hópurinn hjá stelpunum okkar valinn í dag Vísir verður með beina útsendingu frá blaðamannafundinum sem hefst klukkan 13.15. 22. júní 2017 08:30 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Svona var EM-hópurinn tilkynntur Freyr Alexandersson tilkynnti EM-hópinn sem fer til Hollands í næsta mánuði en fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 22. júní 2017 14:00
EM-hópurinn hjá stelpunum okkar valinn í dag Vísir verður með beina útsendingu frá blaðamannafundinum sem hefst klukkan 13.15. 22. júní 2017 08:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti