Komu sérstaklega frá Bandaríkjunum til að styðja Ísland í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2017 12:51 Snævar og Gunnar voru hressir og kátir í blíðunni í Shkoder í dag. Vísir/E. Stefán Kósóvó og Ísland mætast í undankeppni HM 2018 í kvöld og er búist við fjölmenni á leiknum, þrátt fyrir að hann fari fram í nágrannalandinu Albaníu. Reiknað er með um 20-30 Íslendingum á vellinum í kvöld en blaðamaður Vísis rakst á tvo þeirra á röltinu um miðbæ Shkoder í dag. Gunnar Birgisson og Snævar Hreinsson hafa verið búsettir í Bandaríkjunum í nærri þrjá áratugi en halda enn góðum tengslum við gamla landið og styðja strákana okkar til dáða. Gunnar sagði Vísi að þeir hefðu farið á leiki Íslands gegn Ungverjalandi og Portúgal á EM í sumar og halda nú áfram að fylgja íslenska liðinu eftir. Þeir komu alla leið til Albaníu í þeim eina tilgangi að styðja strákana til dáða í leiknum í kvöld. „Þetta er svo gaman, ég skil ekki að það skuli ekki vera fleiri Íslendingar á leiðinni á leikinn,“ sagði Gunnar í léttum dúr. Það var annars góð stemning í miðbænum í dag og stuðningsmenn Kósóvó byrjaðir að fjölmenna og hita upp fyrir leikinn í kvöld. Shkoder er í um 3-4 tíma akstursfjarlægð frá höfuðborginni Pristina í Kósóvó. Leikurinn hefst klukkan 19.45 að íslenskum tíma og verður fylgst með gangi mála á Boltavakt Vísis.Vísir/E. StefánVísir/E. StefánVísir/E. StefánVísir/E. Stefán HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Kósóvó og Ísland mætast í undankeppni HM 2018 í kvöld og er búist við fjölmenni á leiknum, þrátt fyrir að hann fari fram í nágrannalandinu Albaníu. Reiknað er með um 20-30 Íslendingum á vellinum í kvöld en blaðamaður Vísis rakst á tvo þeirra á röltinu um miðbæ Shkoder í dag. Gunnar Birgisson og Snævar Hreinsson hafa verið búsettir í Bandaríkjunum í nærri þrjá áratugi en halda enn góðum tengslum við gamla landið og styðja strákana okkar til dáða. Gunnar sagði Vísi að þeir hefðu farið á leiki Íslands gegn Ungverjalandi og Portúgal á EM í sumar og halda nú áfram að fylgja íslenska liðinu eftir. Þeir komu alla leið til Albaníu í þeim eina tilgangi að styðja strákana til dáða í leiknum í kvöld. „Þetta er svo gaman, ég skil ekki að það skuli ekki vera fleiri Íslendingar á leiðinni á leikinn,“ sagði Gunnar í léttum dúr. Það var annars góð stemning í miðbænum í dag og stuðningsmenn Kósóvó byrjaðir að fjölmenna og hita upp fyrir leikinn í kvöld. Shkoder er í um 3-4 tíma akstursfjarlægð frá höfuðborginni Pristina í Kósóvó. Leikurinn hefst klukkan 19.45 að íslenskum tíma og verður fylgst með gangi mála á Boltavakt Vísis.Vísir/E. StefánVísir/E. StefánVísir/E. StefánVísir/E. Stefán
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira