Sofia Coppola mun leikstýra stuttmynd fyrir Cartier Ritstjórn skrifar 11. apríl 2017 09:00 Sofia Coppola er ein af þekktari leikstjórum kvikmyndabransans. Mynd/Getty Óskarsverðlaunahafinn Sofia Coppola hefur verið fengin til þess að leikstýra nýrri stuttmynd um endurútgáfu Panthére úrsins. Framleiðslu úrsins var hætt árið 2004 en mun verða selt aftur vegna mikillar eftirspurnar hjá viðskiptavinum Cartier. Coppola mun leikstýra stuttmynd sem frumsýnd verður í völdum kvikmyndahúsum víða um heim sem og á samfélagsmiðlum. Áætlað er að hægt verði að sjá afrakstur samstarfsins í júní. Sofia er ein af virtustu leikstjórum kvikmyndabransans og því ansi vel gert hjá skartgripaframleiðandanum að fá hana í þetta skemmtilega verkefni. A bold approach: a watch to be worn like jewelry. #PantheredeCartier #SIHH2017 A post shared by Cartier Official (@cartier) on Jan 16, 2017 at 5:11am PST Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour
Óskarsverðlaunahafinn Sofia Coppola hefur verið fengin til þess að leikstýra nýrri stuttmynd um endurútgáfu Panthére úrsins. Framleiðslu úrsins var hætt árið 2004 en mun verða selt aftur vegna mikillar eftirspurnar hjá viðskiptavinum Cartier. Coppola mun leikstýra stuttmynd sem frumsýnd verður í völdum kvikmyndahúsum víða um heim sem og á samfélagsmiðlum. Áætlað er að hægt verði að sjá afrakstur samstarfsins í júní. Sofia er ein af virtustu leikstjórum kvikmyndabransans og því ansi vel gert hjá skartgripaframleiðandanum að fá hana í þetta skemmtilega verkefni. A bold approach: a watch to be worn like jewelry. #PantheredeCartier #SIHH2017 A post shared by Cartier Official (@cartier) on Jan 16, 2017 at 5:11am PST
Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour