Bönkuðu óvænt upp á hjá Stefáni Karli og gáfu honum glæsilegt hjól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júlí 2017 11:39 Steinunn Ólína tók mynd af gleðigjöfunum og kettinum Rufus. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Leikarinn Stefán Karl Stefánsson er kominn á nýtt og stórglæsilegt hjól. Hjóli kappans var stolið fyrir tæpum fjórum vikum á meðan leikarinn dvaldi á spítala. Um var að ræða hjól bróður hans sem hann fékk að láni og geymdi læst í bakgarði sínum í miðbæ Reykjavíkur. Stefán Karl var að vonum ósáttur enda hafði hann ætlað að nota hjólið mikið í sumar og skapa skemmtilegar minningar með börnum sínum. Það er því óhætt að segja að óvænt heimsókn Emils Þórs Guðmundssonar og Einars Þórs Hákonarsonar hjá Kria Cycles hafi verið kærkomin í gær. Félagarnir komu að sjálfsögðu hjólandi og teymdu á milli sín nýtt hjól fyrir Stefán Karl. Óvænt gjöf sem Stefán Karl var eðlilega mjög þakklátur fyrir og knúsaði þá félaga í bak og fyrir. Trommuleikarinn Einar Scheving var í kaffi hjá þeim hjónum þegar gestina bar að garði og greinilegt að hann var þátttakandi í gleðskapnum. Stefán Karl tók hjólið strax inn í hús enda ekki á þeim buxunum að láta neinn nappa þessu glæsilega hjóli. Að neðan má sjá myndband sem Einar Scheving tók á heimili þeirra Stefáns Karls og Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur í gær. Vonandi kemur hjólið að góðum notum en eins og alþjóð veit glímir leikarinn ástsæli við alvarleg veikindi sem eru langt gengin eins og fjallað var um á dögunum. Tengdar fréttir Sjúkdómur Stefáns Karls langt genginn Fjórtán daga spítalavist Stefáns Karls er nú lokið en fyrr í mánuðinum voru fjarlægð þrjú meinvörp úr lifur. Í kjölfarið fékk Stefán Karl sýkingu sem lengdi spítalavistina um viku. 21. júní 2017 20:27 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Sjá meira
Leikarinn Stefán Karl Stefánsson er kominn á nýtt og stórglæsilegt hjól. Hjóli kappans var stolið fyrir tæpum fjórum vikum á meðan leikarinn dvaldi á spítala. Um var að ræða hjól bróður hans sem hann fékk að láni og geymdi læst í bakgarði sínum í miðbæ Reykjavíkur. Stefán Karl var að vonum ósáttur enda hafði hann ætlað að nota hjólið mikið í sumar og skapa skemmtilegar minningar með börnum sínum. Það er því óhætt að segja að óvænt heimsókn Emils Þórs Guðmundssonar og Einars Þórs Hákonarsonar hjá Kria Cycles hafi verið kærkomin í gær. Félagarnir komu að sjálfsögðu hjólandi og teymdu á milli sín nýtt hjól fyrir Stefán Karl. Óvænt gjöf sem Stefán Karl var eðlilega mjög þakklátur fyrir og knúsaði þá félaga í bak og fyrir. Trommuleikarinn Einar Scheving var í kaffi hjá þeim hjónum þegar gestina bar að garði og greinilegt að hann var þátttakandi í gleðskapnum. Stefán Karl tók hjólið strax inn í hús enda ekki á þeim buxunum að láta neinn nappa þessu glæsilega hjóli. Að neðan má sjá myndband sem Einar Scheving tók á heimili þeirra Stefáns Karls og Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur í gær. Vonandi kemur hjólið að góðum notum en eins og alþjóð veit glímir leikarinn ástsæli við alvarleg veikindi sem eru langt gengin eins og fjallað var um á dögunum.
Tengdar fréttir Sjúkdómur Stefáns Karls langt genginn Fjórtán daga spítalavist Stefáns Karls er nú lokið en fyrr í mánuðinum voru fjarlægð þrjú meinvörp úr lifur. Í kjölfarið fékk Stefán Karl sýkingu sem lengdi spítalavistina um viku. 21. júní 2017 20:27 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Sjá meira
Sjúkdómur Stefáns Karls langt genginn Fjórtán daga spítalavist Stefáns Karls er nú lokið en fyrr í mánuðinum voru fjarlægð þrjú meinvörp úr lifur. Í kjölfarið fékk Stefán Karl sýkingu sem lengdi spítalavistina um viku. 21. júní 2017 20:27