Júlíspá Siggu Kling – Ljónið: Átt eftir að vera í essinu þínu seinni part sumars 7. júlí 2017 09:00 Elsku hjartans Ljónið mitt. Það kemur fyrir að þér finnist eins og þú hafir fengið egg í andlitið og þú getur alls ekki látið sjá þig svoleiðis. En þú hefur svo mikið afl yfir þennan sumartíma, afl til að breyta öllum þínum aðstæðum. Undanfarið hafa komið stundir þar sem þér finnst allt vera svo bjart og engin fyrirstaða, eins og þú sért að spila á tónleikum með uppáhaldsstjörnunni þinni, en þegar tónleikarnir eru búnir finnurðu allan þennan tómleika inni í sálinni og þig langar bara til að sofa. Það er best fyrir þig að halda jafnvægi og athuga að þótt þú hafir unnið sigra og beðið ósigra þá þarf að jafna þá út, því þá kemur vellíðanin inn. Þetta líf er eitt völundarhús og þú munt aldrei sjá útkomuna, það eina sem þú getur stjórnað er tilfinningin sem þú hefur í deginum í dag. Þú ert mjög heppið að vera í þessu merki því að þér er gefinn afgerandi kraftur, þess vegna er mjög mikilvægt fyrir þig að hafa marga bolta á lofti, að gefa sjálfu þér marga möguleika. Það er alveg á hreinu að enginn mun gleyma þér. Taktu áhættu þótt þú sért hrætt Ljón og aldrei búast við því að fá þakklæti þó að þú gefir, því fylgir það frelsi sem þig vantar. Þú verður alltaf, hvort sem þú vilt eða ekki, áberandi persóna og leiðtogi þeirra sem eru nálægt þér. Þú býrð yfir orku til að senda frá þér strauma sem fáir standast. Þú átt eftir að vera í essinu þínu seinni part sumars og straumar þínir munu magnast og gera þér kleift að vera hið eina sanna þú. Það er margt búið að gerast sem hefur verið erfitt, en þú ert fallegasti kötturinn sem hefur níu líf og munt alltaf lenda á fjórum fótum. Þú hefur svo mikinn sjarma og þú getur fengið þann sem þú vilt í ástalífinu, en það þarf að vera persóna sem dýrkar þig og dáir og ber þig á höndum sér, ekkert minna gengur fyrir þig. Mottóið þitt er: Ekkert mun stoppa mig því ég er Ljónið. Ást og friður, Sigga KlingFræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Elsku hjartans Ljónið mitt. Það kemur fyrir að þér finnist eins og þú hafir fengið egg í andlitið og þú getur alls ekki látið sjá þig svoleiðis. En þú hefur svo mikið afl yfir þennan sumartíma, afl til að breyta öllum þínum aðstæðum. Undanfarið hafa komið stundir þar sem þér finnst allt vera svo bjart og engin fyrirstaða, eins og þú sért að spila á tónleikum með uppáhaldsstjörnunni þinni, en þegar tónleikarnir eru búnir finnurðu allan þennan tómleika inni í sálinni og þig langar bara til að sofa. Það er best fyrir þig að halda jafnvægi og athuga að þótt þú hafir unnið sigra og beðið ósigra þá þarf að jafna þá út, því þá kemur vellíðanin inn. Þetta líf er eitt völundarhús og þú munt aldrei sjá útkomuna, það eina sem þú getur stjórnað er tilfinningin sem þú hefur í deginum í dag. Þú ert mjög heppið að vera í þessu merki því að þér er gefinn afgerandi kraftur, þess vegna er mjög mikilvægt fyrir þig að hafa marga bolta á lofti, að gefa sjálfu þér marga möguleika. Það er alveg á hreinu að enginn mun gleyma þér. Taktu áhættu þótt þú sért hrætt Ljón og aldrei búast við því að fá þakklæti þó að þú gefir, því fylgir það frelsi sem þig vantar. Þú verður alltaf, hvort sem þú vilt eða ekki, áberandi persóna og leiðtogi þeirra sem eru nálægt þér. Þú býrð yfir orku til að senda frá þér strauma sem fáir standast. Þú átt eftir að vera í essinu þínu seinni part sumars og straumar þínir munu magnast og gera þér kleift að vera hið eina sanna þú. Það er margt búið að gerast sem hefur verið erfitt, en þú ert fallegasti kötturinn sem hefur níu líf og munt alltaf lenda á fjórum fótum. Þú hefur svo mikinn sjarma og þú getur fengið þann sem þú vilt í ástalífinu, en það þarf að vera persóna sem dýrkar þig og dáir og ber þig á höndum sér, ekkert minna gengur fyrir þig. Mottóið þitt er: Ekkert mun stoppa mig því ég er Ljónið. Ást og friður, Sigga KlingFræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira