Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. janúar 2017 17:44 Landsliðsfyrirliðinn með skóna sem hann notar í kvöld. mynd/instagramsíða Guðjóns Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. Á skónum eru stafirnir hans og númer, GVS9, og svo íslenski fáninn og regnbogafáninn. Með þessu lýsir Guðjón Valur yfir stuðningi við réttindabaráttu hinsegin fólks og mismunum almennt.Sjá einnig: Guðjóni Val var bannað að nota regnbogafyrirliðabandið í kvöld Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðjón leggur þessum málstað lið en á EM í fyrra ætluðu hann og Bjarte Myrhol, fyrirliði Noregs, að vera með regnbogafyrirliðabönd á EM en þeim var meinað að gera það. Þeir stilltu sér þó upp í myndatöku með fyrirliðaböndin fyrir leikinn og settu hana á samfélagsmiðla. Thanks @mizunoeurope for my shoes for the @francehandball2017 #handball #mizuno #rainbowflag #áframísland #strakarnirokkar A photo posted by Gudjon Valur Sigurdsson (@gudjonvalur9) on Jan 11, 2017 at 8:59am PST HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30 HM í dag: Arnari og Henry hent út af lestarstöðinni í Metz Það er leikdagur á HM í handbolta og þá fer líka í loftið fyrsti þáttur af HM í dag á Vísi. 12. janúar 2017 10:00 Fyrirliði Spánverja ekki með í kvöld Raúl Entrerríos, fyrirliði spænska handboltalandsliðsins, verður ekki með í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 12. janúar 2017 15:51 Von á um 200 Íslendingum á leikinn í kvöld Það var að myndast ágætis stemning á O'Carolans Harp-barnum í Metz er Vísir leit þar við áðan. 12. janúar 2017 17:09 Guðjón: Ekki slæmt að gera mistök ef menn læra af þeim Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson tekur nú þátt í sínu 20. stórmóti í handbolta. Guðjón Valur lék með Barcelona og hann segir þetta um mótherja kvöldsins. 12. janúar 2017 11:00 Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. Á skónum eru stafirnir hans og númer, GVS9, og svo íslenski fáninn og regnbogafáninn. Með þessu lýsir Guðjón Valur yfir stuðningi við réttindabaráttu hinsegin fólks og mismunum almennt.Sjá einnig: Guðjóni Val var bannað að nota regnbogafyrirliðabandið í kvöld Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðjón leggur þessum málstað lið en á EM í fyrra ætluðu hann og Bjarte Myrhol, fyrirliði Noregs, að vera með regnbogafyrirliðabönd á EM en þeim var meinað að gera það. Þeir stilltu sér þó upp í myndatöku með fyrirliðaböndin fyrir leikinn og settu hana á samfélagsmiðla. Thanks @mizunoeurope for my shoes for the @francehandball2017 #handball #mizuno #rainbowflag #áframísland #strakarnirokkar A photo posted by Gudjon Valur Sigurdsson (@gudjonvalur9) on Jan 11, 2017 at 8:59am PST
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30 HM í dag: Arnari og Henry hent út af lestarstöðinni í Metz Það er leikdagur á HM í handbolta og þá fer líka í loftið fyrsti þáttur af HM í dag á Vísi. 12. janúar 2017 10:00 Fyrirliði Spánverja ekki með í kvöld Raúl Entrerríos, fyrirliði spænska handboltalandsliðsins, verður ekki með í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 12. janúar 2017 15:51 Von á um 200 Íslendingum á leikinn í kvöld Það var að myndast ágætis stemning á O'Carolans Harp-barnum í Metz er Vísir leit þar við áðan. 12. janúar 2017 17:09 Guðjón: Ekki slæmt að gera mistök ef menn læra af þeim Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson tekur nú þátt í sínu 20. stórmóti í handbolta. Guðjón Valur lék með Barcelona og hann segir þetta um mótherja kvöldsins. 12. janúar 2017 11:00 Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ Sjá meira
Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30
HM í dag: Arnari og Henry hent út af lestarstöðinni í Metz Það er leikdagur á HM í handbolta og þá fer líka í loftið fyrsti þáttur af HM í dag á Vísi. 12. janúar 2017 10:00
Fyrirliði Spánverja ekki með í kvöld Raúl Entrerríos, fyrirliði spænska handboltalandsliðsins, verður ekki með í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 12. janúar 2017 15:51
Von á um 200 Íslendingum á leikinn í kvöld Það var að myndast ágætis stemning á O'Carolans Harp-barnum í Metz er Vísir leit þar við áðan. 12. janúar 2017 17:09
Guðjón: Ekki slæmt að gera mistök ef menn læra af þeim Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson tekur nú þátt í sínu 20. stórmóti í handbolta. Guðjón Valur lék með Barcelona og hann segir þetta um mótherja kvöldsins. 12. janúar 2017 11:00
Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15