Almannatengslafyrirtæki hóf undirbúning útskýringar Ólafs fyrir hálfu ári Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. maí 2017 14:45 Lénið soluferli.is var keypt fjórum mánuðum áður en rannsóknarnefnd Alþingis skilaði af sér. vísir/vilhelm Kynning Ólafs Ólafssonar, fjárfestis sem yfirleitt er kenndur við Samskip, á aðkomu sinni á einkavæðingu Búnaðarbankans hefur verið í vinnslu í tæplega hálft ár. Þetta má sjá við skoðun á heimasíðu um söluferlið, soluferli.is. Heimasíðan er skráð á almannatengslafyrirtækið KOM. Í lok marsmánaðar, nánar tiltekið þann 29. mars síðastliðinn, kynnti rannsóknarnefnd Alþingis niðurstöðu rannsóknar sinnar. Þar kom fram að þýski bankinn Hauck & Aufhäser, Kaupþing á Íslandi og í Lúxemborg auk hóps manna sem vann fyrir og í þágu Ólafs Ólafssonar notuðu leynilega samninga til að fela raunverulegt eignarhald þess hlutar sem þýski bankinn átti í orði kveðnu. Rannsóknarnefnd Alþingis í málinu var komið á fót með þingsályktunartillögu í júní í fyrra. Í kjölfarið hóf hún að afla gagna í tengslum við málið auk þess sem hún neytti heimildar til að taka skýrslur af einstaklingum.Mættu ekki í skýrslutökur Fjórir einstaklingar, Ólafur Ólafsson, fyrrverandi stjórnarformaður Eglu hf., Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri sama félags, Sigurður Einarsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings hf. og Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri sama fyrirtækis mættu ekki til boðaðar skýrslutöku á vegum nefndarinnar. Af þeim sökum beindi nefndin erindi til héraðsdóms, dagsettu 22. nóvember 2016, að skýrsla yrði tekin af aðilunum. Þann 23. nóvember var kveðinn upp úrskurður um hæfi héraðsdómara til að taka málið fyrir en sá úrskurður var staðfestur í Hæstarétti fimm dögum síðar. Í millitíðinni var lénið soluferli.is keypt. Á skráningarskírteini lénsins af vef ISNIC má sjá að þann 25. nóvember 2016 keypti almannatengslafyrirtækið KOM lénið. Netfang rétthafa er fridjon@kom.is en þar ræðir um Friðjón Friðjónsson einn eigenda fyrirtækisins. Í desember á síðasta ári var hafist handa við að birta efni á síðunni. Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Friðjón aðstoðar Bjarna Ben Friðjón R. Friðjónsson tekur í dag tímabundið við starfi aðstoðarmanns Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. Sigurður Kári Kristjánsson var aðstoðarmaður Bjarna Benediktsson þar til hann tók sæti á þingi í apríl síðastliðnum. Það gerði hann þegar að Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálftæðisflokksins, tók sér leyfi frá þingstörfum á meðan sérstakur saksóknari skoðar hvort tilefni sé til að taka málefni sem snúa að peningamarkaðssjóðum bankanna til rannsóknar. Illugi var í stjórn Sjóðs 9 hjá Glitni. 13. ágúst 2010 09:21 Forsetaframboð kostar minnst tíu milljónir Friðjón R. Friðjónsson almannatengill segir að verja þurfi að lágmarki tíu milljónum króna í forsetaframboð ef vel á að vera. 6. janúar 2016 08:00 Í beinni: Ólafur Ólafsson kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. 17. maí 2017 14:30 Almannatengill mættur í innanríkisráðuneytið Fjölmiðlar bíða enn átekta utan við innanríkisráðuneytið og vonast til þess að ná tali af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, þegar hún yfirgefur bygginguna. 21. nóvember 2014 17:09 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Kynning Ólafs Ólafssonar, fjárfestis sem yfirleitt er kenndur við Samskip, á aðkomu sinni á einkavæðingu Búnaðarbankans hefur verið í vinnslu í tæplega hálft ár. Þetta má sjá við skoðun á heimasíðu um söluferlið, soluferli.is. Heimasíðan er skráð á almannatengslafyrirtækið KOM. Í lok marsmánaðar, nánar tiltekið þann 29. mars síðastliðinn, kynnti rannsóknarnefnd Alþingis niðurstöðu rannsóknar sinnar. Þar kom fram að þýski bankinn Hauck & Aufhäser, Kaupþing á Íslandi og í Lúxemborg auk hóps manna sem vann fyrir og í þágu Ólafs Ólafssonar notuðu leynilega samninga til að fela raunverulegt eignarhald þess hlutar sem þýski bankinn átti í orði kveðnu. Rannsóknarnefnd Alþingis í málinu var komið á fót með þingsályktunartillögu í júní í fyrra. Í kjölfarið hóf hún að afla gagna í tengslum við málið auk þess sem hún neytti heimildar til að taka skýrslur af einstaklingum.Mættu ekki í skýrslutökur Fjórir einstaklingar, Ólafur Ólafsson, fyrrverandi stjórnarformaður Eglu hf., Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri sama félags, Sigurður Einarsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings hf. og Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri sama fyrirtækis mættu ekki til boðaðar skýrslutöku á vegum nefndarinnar. Af þeim sökum beindi nefndin erindi til héraðsdóms, dagsettu 22. nóvember 2016, að skýrsla yrði tekin af aðilunum. Þann 23. nóvember var kveðinn upp úrskurður um hæfi héraðsdómara til að taka málið fyrir en sá úrskurður var staðfestur í Hæstarétti fimm dögum síðar. Í millitíðinni var lénið soluferli.is keypt. Á skráningarskírteini lénsins af vef ISNIC má sjá að þann 25. nóvember 2016 keypti almannatengslafyrirtækið KOM lénið. Netfang rétthafa er fridjon@kom.is en þar ræðir um Friðjón Friðjónsson einn eigenda fyrirtækisins. Í desember á síðasta ári var hafist handa við að birta efni á síðunni.
Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Friðjón aðstoðar Bjarna Ben Friðjón R. Friðjónsson tekur í dag tímabundið við starfi aðstoðarmanns Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. Sigurður Kári Kristjánsson var aðstoðarmaður Bjarna Benediktsson þar til hann tók sæti á þingi í apríl síðastliðnum. Það gerði hann þegar að Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálftæðisflokksins, tók sér leyfi frá þingstörfum á meðan sérstakur saksóknari skoðar hvort tilefni sé til að taka málefni sem snúa að peningamarkaðssjóðum bankanna til rannsóknar. Illugi var í stjórn Sjóðs 9 hjá Glitni. 13. ágúst 2010 09:21 Forsetaframboð kostar minnst tíu milljónir Friðjón R. Friðjónsson almannatengill segir að verja þurfi að lágmarki tíu milljónum króna í forsetaframboð ef vel á að vera. 6. janúar 2016 08:00 Í beinni: Ólafur Ólafsson kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. 17. maí 2017 14:30 Almannatengill mættur í innanríkisráðuneytið Fjölmiðlar bíða enn átekta utan við innanríkisráðuneytið og vonast til þess að ná tali af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, þegar hún yfirgefur bygginguna. 21. nóvember 2014 17:09 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Friðjón aðstoðar Bjarna Ben Friðjón R. Friðjónsson tekur í dag tímabundið við starfi aðstoðarmanns Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. Sigurður Kári Kristjánsson var aðstoðarmaður Bjarna Benediktsson þar til hann tók sæti á þingi í apríl síðastliðnum. Það gerði hann þegar að Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálftæðisflokksins, tók sér leyfi frá þingstörfum á meðan sérstakur saksóknari skoðar hvort tilefni sé til að taka málefni sem snúa að peningamarkaðssjóðum bankanna til rannsóknar. Illugi var í stjórn Sjóðs 9 hjá Glitni. 13. ágúst 2010 09:21
Forsetaframboð kostar minnst tíu milljónir Friðjón R. Friðjónsson almannatengill segir að verja þurfi að lágmarki tíu milljónum króna í forsetaframboð ef vel á að vera. 6. janúar 2016 08:00
Í beinni: Ólafur Ólafsson kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. 17. maí 2017 14:30
Almannatengill mættur í innanríkisráðuneytið Fjölmiðlar bíða enn átekta utan við innanríkisráðuneytið og vonast til þess að ná tali af Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, þegar hún yfirgefur bygginguna. 21. nóvember 2014 17:09