Chelsea Manning birtir mynd af fyrstu skrefunum handan fangelsisveggjanna Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2017 14:45 Chelsea Manning. Vísir/AFP Chelsea Manning hefur birt mynd á samfélagsmiðlum af fyrstu sporum sínum handan veggja herfangelsisins Fort Leavenworth. Manning var sleppt úr fangelsi í dag. „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. Hún var dæmd í 35 ára fangelsi árið 2010 fyrir að leka leynilegum gögnum til Wikileaks. Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, ákvað skömmu áður en hann lét af embætti að stytta dóm Manning þannig að hún myndi losna úr fangelsi þann 17. maí í stað þess að losna út árið 2045. Gögnin sem Manning lak voru viðkvæmar hernaðarupplýsingar sem sneru að stríðsrekstri Bandraríkjanna í Afganistan og Írak. Transkonan Chelsea Manning bar áður nafnið Bradley og starfaði sem gagnasérfræðingur Bandaríkjahers í Írak. Hefur hún sagst hafa lekið gögnunum til að skapa umræðu um stefnu Bandaríkjastjórnar í utanríkis- og varnarmálum. Hún skipti um nafn árið 2014 og hóf þá kynleiðréttingarferli í fangelsinu.First steps of freedom!! https://t.co/kPPWV5epwa#ChelseaIsFree pic.twitter.com/0R5pXqA1VN— Chelsea Manning (@xychelsea) May 17, 2017 First steps of freedom!! . . #chelseaisfree A post shared by Chelsea E. Manning (@xychelsea87) on May 17, 2017 at 6:39am PDT Tengdar fréttir Chelsea Manning losnar úr fangelsi í dag Búist er við að uppljóstrarinn Chelsea Manning verði sleppt úr Fort Leavenworth herfangelsinu í Kansas í dag. 17. maí 2017 08:10 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Chelsea Manning hefur birt mynd á samfélagsmiðlum af fyrstu sporum sínum handan veggja herfangelsisins Fort Leavenworth. Manning var sleppt úr fangelsi í dag. „Fyrstu frjálsu skrefin,“ segir Manning bæði á Twitter og Instagram þar sem hún birtir mynd af Converse-skónum sínum á parketgólfi. Hún var dæmd í 35 ára fangelsi árið 2010 fyrir að leka leynilegum gögnum til Wikileaks. Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, ákvað skömmu áður en hann lét af embætti að stytta dóm Manning þannig að hún myndi losna úr fangelsi þann 17. maí í stað þess að losna út árið 2045. Gögnin sem Manning lak voru viðkvæmar hernaðarupplýsingar sem sneru að stríðsrekstri Bandraríkjanna í Afganistan og Írak. Transkonan Chelsea Manning bar áður nafnið Bradley og starfaði sem gagnasérfræðingur Bandaríkjahers í Írak. Hefur hún sagst hafa lekið gögnunum til að skapa umræðu um stefnu Bandaríkjastjórnar í utanríkis- og varnarmálum. Hún skipti um nafn árið 2014 og hóf þá kynleiðréttingarferli í fangelsinu.First steps of freedom!! https://t.co/kPPWV5epwa#ChelseaIsFree pic.twitter.com/0R5pXqA1VN— Chelsea Manning (@xychelsea) May 17, 2017 First steps of freedom!! . . #chelseaisfree A post shared by Chelsea E. Manning (@xychelsea87) on May 17, 2017 at 6:39am PDT
Tengdar fréttir Chelsea Manning losnar úr fangelsi í dag Búist er við að uppljóstrarinn Chelsea Manning verði sleppt úr Fort Leavenworth herfangelsinu í Kansas í dag. 17. maí 2017 08:10 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Chelsea Manning losnar úr fangelsi í dag Búist er við að uppljóstrarinn Chelsea Manning verði sleppt úr Fort Leavenworth herfangelsinu í Kansas í dag. 17. maí 2017 08:10