Netflix gerir þætti úr söguheimi Witcher Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2017 11:32 Geralt frá Rivia. CD Projekt Red Netflix ætlar að þróa og framleiða sjónvarpsþætti sem byggja á Witcher sögunum eftir Andrzej Sapkowski. Leikjaframleiðandinn CD Projekt Red hefur gert þrjá vinsæla tölvuleiki sem byggja einnig á ævintýrm Geralt frá Rivia. Sögurnar um Geralt og félaga hans gerast í ævintýraheimi þar sem skrýmsli herja á íbúa. Geralt er svokallaður Witcher sem eru menn sem búa yfir ýmsum hæfileikum og berjast gegn skrýmslum fyrir peninga. Sapkowski sjálfur segist mjög spenntur fyrir verkefninu, samkvæmt IGN. Framleiðendur þáttanna segja að þeir muni fylgja óhefðbundinni fjölskyldu eftir og „baráttu þeirra fyrir sannleika í hættulegum heimi“. Persónurnar hafa ekki sést áður í verkum Sapkowski né í leikjunum. Hér fyrir neðan má sjá stiklu fyrir þriðja leikinn um Geralt. Bíó og sjónvarp Leikjavísir Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið „Blessunarlega ekkert stoppaður af foreldrum mínum“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Netflix ætlar að þróa og framleiða sjónvarpsþætti sem byggja á Witcher sögunum eftir Andrzej Sapkowski. Leikjaframleiðandinn CD Projekt Red hefur gert þrjá vinsæla tölvuleiki sem byggja einnig á ævintýrm Geralt frá Rivia. Sögurnar um Geralt og félaga hans gerast í ævintýraheimi þar sem skrýmsli herja á íbúa. Geralt er svokallaður Witcher sem eru menn sem búa yfir ýmsum hæfileikum og berjast gegn skrýmslum fyrir peninga. Sapkowski sjálfur segist mjög spenntur fyrir verkefninu, samkvæmt IGN. Framleiðendur þáttanna segja að þeir muni fylgja óhefðbundinni fjölskyldu eftir og „baráttu þeirra fyrir sannleika í hættulegum heimi“. Persónurnar hafa ekki sést áður í verkum Sapkowski né í leikjunum. Hér fyrir neðan má sjá stiklu fyrir þriðja leikinn um Geralt.
Bíó og sjónvarp Leikjavísir Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið „Blessunarlega ekkert stoppaður af foreldrum mínum“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein