Heimir: Öðruvísi bragur á Finnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2017 19:00 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í dag í síðasta sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere á morgun. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson tala af virðingu um andstæðings morgundagsins. „Svo er svolítið öðruvísi bragur á þeim. Þeir eru ekki jafn varnarsinnaðir og þá,“ svaraði Heimir þegar Arnar Björnsson spurði hann út í muninn á finnska liðinu og nú og fyrir ári. Ísland vann þá nauman 3-2 sigur á Laugardalsvelli. „Þeir hafa fært sig framar og eru með yngri og frískari menn. Þeir hafa engu að tapa og við verðum að vera tilbúnir fyrir allt sem þeir henda í okkur.“ Aron Einar segir að leikurinn á morgun verði erfiður. „Þeir eru ekki að fara að gefa okkur neitt eftir. Þetta verður barátta og kannski smá miðjuhnoð. Við þurfum að stjórna leiknum betur en síðast og fara hraðar upp þegar tækifæri gefst. Þeir eru skipulagðir og þéttir til baka þegar þeir vilja það,“ sagði Aron Einar. Viðtölin má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jón Daði: Allt eða ekkert Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, byrjar vel hjá félagi sínu Reading í ensku B-deildinni. Jón Daði skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. 1. september 2017 11:00 Fimm manna körfuboltalið Heimis: "Kári væri undir körfunni því hann er hávaxinn og frekur" Skúli Sigurðsson á vefsíðunni Karfan.is tók skemmtilegt viðtal við landsliðsþjálfarann í knattspyrnu, Heimir Hallgrímsson. 1. september 2017 20:00 Heimir: Strákarnir gefast aldrei upp | Sjáðu blaðamannafund Heimis og Arons Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum í Tampere í morgun. 1. september 2017 09:51 Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00 Arnór Ingvi: Höfum farið yfir hversu heppnir við vorum Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að ekkert vanmet sé í íslenska hópnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum á morgun. 1. september 2017 13:00 Hörður Björgvin: Væri ekki verra að skora í 1-0 sigurleik Hörður Björgvin Magnússon ætlar að einbeita sér að landsliðinu þó svo að hlutirnir gangi ekki að óskum með félagsliðinu. 1. september 2017 15:15 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í dag í síðasta sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere á morgun. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson tala af virðingu um andstæðings morgundagsins. „Svo er svolítið öðruvísi bragur á þeim. Þeir eru ekki jafn varnarsinnaðir og þá,“ svaraði Heimir þegar Arnar Björnsson spurði hann út í muninn á finnska liðinu og nú og fyrir ári. Ísland vann þá nauman 3-2 sigur á Laugardalsvelli. „Þeir hafa fært sig framar og eru með yngri og frískari menn. Þeir hafa engu að tapa og við verðum að vera tilbúnir fyrir allt sem þeir henda í okkur.“ Aron Einar segir að leikurinn á morgun verði erfiður. „Þeir eru ekki að fara að gefa okkur neitt eftir. Þetta verður barátta og kannski smá miðjuhnoð. Við þurfum að stjórna leiknum betur en síðast og fara hraðar upp þegar tækifæri gefst. Þeir eru skipulagðir og þéttir til baka þegar þeir vilja það,“ sagði Aron Einar. Viðtölin má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jón Daði: Allt eða ekkert Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, byrjar vel hjá félagi sínu Reading í ensku B-deildinni. Jón Daði skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. 1. september 2017 11:00 Fimm manna körfuboltalið Heimis: "Kári væri undir körfunni því hann er hávaxinn og frekur" Skúli Sigurðsson á vefsíðunni Karfan.is tók skemmtilegt viðtal við landsliðsþjálfarann í knattspyrnu, Heimir Hallgrímsson. 1. september 2017 20:00 Heimir: Strákarnir gefast aldrei upp | Sjáðu blaðamannafund Heimis og Arons Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum í Tampere í morgun. 1. september 2017 09:51 Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00 Arnór Ingvi: Höfum farið yfir hversu heppnir við vorum Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að ekkert vanmet sé í íslenska hópnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum á morgun. 1. september 2017 13:00 Hörður Björgvin: Væri ekki verra að skora í 1-0 sigurleik Hörður Björgvin Magnússon ætlar að einbeita sér að landsliðinu þó svo að hlutirnir gangi ekki að óskum með félagsliðinu. 1. september 2017 15:15 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Jón Daði: Allt eða ekkert Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, byrjar vel hjá félagi sínu Reading í ensku B-deildinni. Jón Daði skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. 1. september 2017 11:00
Fimm manna körfuboltalið Heimis: "Kári væri undir körfunni því hann er hávaxinn og frekur" Skúli Sigurðsson á vefsíðunni Karfan.is tók skemmtilegt viðtal við landsliðsþjálfarann í knattspyrnu, Heimir Hallgrímsson. 1. september 2017 20:00
Heimir: Strákarnir gefast aldrei upp | Sjáðu blaðamannafund Heimis og Arons Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum í Tampere í morgun. 1. september 2017 09:51
Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00
Arnór Ingvi: Höfum farið yfir hversu heppnir við vorum Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að ekkert vanmet sé í íslenska hópnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum á morgun. 1. september 2017 13:00
Hörður Björgvin: Væri ekki verra að skora í 1-0 sigurleik Hörður Björgvin Magnússon ætlar að einbeita sér að landsliðinu þó svo að hlutirnir gangi ekki að óskum með félagsliðinu. 1. september 2017 15:15