Martin: Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2017 19:30 Martin Hermannsson skorar í leiknum gegn Grikkjum. Mynd/FIBA Martin Hermannsson er ekkert hrifnari af keppnisboltanum eftir nóttina. Forráðamenn evrópska körfuboltasambandsins voru nefnilega ekki að gera íslensla körfuboltalandsliðinu neinn greiða þegar þeir völdu keppnisboltann fyrir Eurobasket 2017. „Það gengur illa að venjast þessum bolta en vonandi verður þetta allt í lagi á morgun," sagði Martin Hermannsson aðspurður um hvernig nótin með keppnisboltanum hafði gengi. Hann lofaði því eftir Grikklandsleikinn að hann ætlaði að sofa með boltann til að venjast honum betur. Martin og strákarnir í körfuboltalandsliðinu eru flestir mjög óánægðir með keppnisboltann á Eurobasket sem er allt annar bolti en þeir eiga að verjast. Það fór ekki framhjá neinum sem sá leikinn við Grikki að hann var oft eins og sápustykki í höndunum á íslensku bakvörðunum. „Ég þarf bara að hætta að hugsa um þetta því ég má ekki einbeita mér alltof mikið að þessu. Þeir eru að spila með sama bolta og ég. Þeir settu niður þriggja stiga skot í gær þannig að ég ætti að geta gert það líka,“ sagði Martin. Framundan er leikur á móti Pólverjum á morgun en pólska liðið tapaði með níu stiga mun á móti Slóvenum í sínum fyrsta leik. „Þetta verður erfitt. Þeir eru með sterka leikmenn og ef einhver einn á lélegan leik þá er bara sá næsti sem stígur fram. Við þurfum svolítið að einbeita okkur að þeirra veikleikum sem við höldum að við séum búnir að finna. Vonandi gengur það upp á morgun,“ sagði Martin. Eitt þarf að lagast hjá íslenska liðinu og það eru skotin fyrir utan þriggja stiga línuna en aðeins 6 af 61 stigi Íslands í tapleiknum á móti Grikklandi komu eftir heppnuð skot fyrir utan þriggja stiga línuna. „Við þurfum líka að hitta. Það gengur ekki að hitta aðeins úr 2 af 23 þriggja stiga skotum. Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði,“ sagði Martin. Ítalska landsliðið skoraði þrettán þriggja stiga körfur í sínum fyrsta leik á EM sem var á móti Ísrael eða ellefu fleiri þrista en íslenska liðið. Martin var með svar við þessu? „Þeir hljóta að vera með einhvern annan bolta," sagði Martin hlæjandi. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Martin Hermannsson er ekkert hrifnari af keppnisboltanum eftir nóttina. Forráðamenn evrópska körfuboltasambandsins voru nefnilega ekki að gera íslensla körfuboltalandsliðinu neinn greiða þegar þeir völdu keppnisboltann fyrir Eurobasket 2017. „Það gengur illa að venjast þessum bolta en vonandi verður þetta allt í lagi á morgun," sagði Martin Hermannsson aðspurður um hvernig nótin með keppnisboltanum hafði gengi. Hann lofaði því eftir Grikklandsleikinn að hann ætlaði að sofa með boltann til að venjast honum betur. Martin og strákarnir í körfuboltalandsliðinu eru flestir mjög óánægðir með keppnisboltann á Eurobasket sem er allt annar bolti en þeir eiga að verjast. Það fór ekki framhjá neinum sem sá leikinn við Grikki að hann var oft eins og sápustykki í höndunum á íslensku bakvörðunum. „Ég þarf bara að hætta að hugsa um þetta því ég má ekki einbeita mér alltof mikið að þessu. Þeir eru að spila með sama bolta og ég. Þeir settu niður þriggja stiga skot í gær þannig að ég ætti að geta gert það líka,“ sagði Martin. Framundan er leikur á móti Pólverjum á morgun en pólska liðið tapaði með níu stiga mun á móti Slóvenum í sínum fyrsta leik. „Þetta verður erfitt. Þeir eru með sterka leikmenn og ef einhver einn á lélegan leik þá er bara sá næsti sem stígur fram. Við þurfum svolítið að einbeita okkur að þeirra veikleikum sem við höldum að við séum búnir að finna. Vonandi gengur það upp á morgun,“ sagði Martin. Eitt þarf að lagast hjá íslenska liðinu og það eru skotin fyrir utan þriggja stiga línuna en aðeins 6 af 61 stigi Íslands í tapleiknum á móti Grikklandi komu eftir heppnuð skot fyrir utan þriggja stiga línuna. „Við þurfum líka að hitta. Það gengur ekki að hitta aðeins úr 2 af 23 þriggja stiga skotum. Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði,“ sagði Martin. Ítalska landsliðið skoraði þrettán þriggja stiga körfur í sínum fyrsta leik á EM sem var á móti Ísrael eða ellefu fleiri þrista en íslenska liðið. Martin var með svar við þessu? „Þeir hljóta að vera með einhvern annan bolta," sagði Martin hlæjandi.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira