Kom ríkissaksóknara ekki á óvart Sveinn Arnarsson skrifar 25. febrúar 2017 07:00 Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í endurupptökumálinu Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í endurupptökumáli Guðmundar- og Geirfinnsmála, segir niðurstöðu nefndarinnar ekki hafa komið sér á óvart. Nú væri hinsvegar mikilvægt að fara vel yfir stöðuna og meta næstu skref í málinu. „Hafa ber í huga að ákvörðun endurupptökunefndarinnar er í eðli sínu stjórnvaldsákvörðun. Því gæti farið svo að ákvörðun nefndarinnar um endurupptöku verði á einhvern hátt skotið til Hæstaréttar. Það er hinsvegar mikilvægt að skoða málið í þaula,“ segir Davíð Þór. „Hver svo sem verður ríkissaksóknari í málinu, ég eða einhver annar, mun þurfa að vega og meta fjölmörg atriði. Einnig gæti komið til greina hvort hægt væri að fella niður ákærur í einhverjum liðum. Ég ítreka hinsvegar að ég hef ekki skoðað málið ofan í kjölinn en ríkissaksóknari mun þurfa þess á næstu vikum,“ bætir Davíð Þór við. Lúðvík Bergvinsson, lögmaður hefur gætt hagsmuna Sævars Ciesielski og Tryggva Rúnars Leifssonar í endurupptökuferlinu. Hann segir næstu skref að rannsaka málið frekar til að hið sanna komi í ljós. „Að mínu mati tel ég mikilvægt að teknar séu skýrslur af þeim lögreglumönnum sem unnu við rannsókn málsins og komu að málinu,“ segir Lúðvík „Það mun taka einhvern tíma en boltinn er nú hjá ákæruvaldinu. Hinsvegar er ánægjulegt að á þessum tímapunkti sé komin þessi skýra afstaða um endurupptöku málsins.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í endurupptökumáli Guðmundar- og Geirfinnsmála, segir niðurstöðu nefndarinnar ekki hafa komið sér á óvart. Nú væri hinsvegar mikilvægt að fara vel yfir stöðuna og meta næstu skref í málinu. „Hafa ber í huga að ákvörðun endurupptökunefndarinnar er í eðli sínu stjórnvaldsákvörðun. Því gæti farið svo að ákvörðun nefndarinnar um endurupptöku verði á einhvern hátt skotið til Hæstaréttar. Það er hinsvegar mikilvægt að skoða málið í þaula,“ segir Davíð Þór. „Hver svo sem verður ríkissaksóknari í málinu, ég eða einhver annar, mun þurfa að vega og meta fjölmörg atriði. Einnig gæti komið til greina hvort hægt væri að fella niður ákærur í einhverjum liðum. Ég ítreka hinsvegar að ég hef ekki skoðað málið ofan í kjölinn en ríkissaksóknari mun þurfa þess á næstu vikum,“ bætir Davíð Þór við. Lúðvík Bergvinsson, lögmaður hefur gætt hagsmuna Sævars Ciesielski og Tryggva Rúnars Leifssonar í endurupptökuferlinu. Hann segir næstu skref að rannsaka málið frekar til að hið sanna komi í ljós. „Að mínu mati tel ég mikilvægt að teknar séu skýrslur af þeim lögreglumönnum sem unnu við rannsókn málsins og komu að málinu,“ segir Lúðvík „Það mun taka einhvern tíma en boltinn er nú hjá ákæruvaldinu. Hinsvegar er ánægjulegt að á þessum tímapunkti sé komin þessi skýra afstaða um endurupptöku málsins.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira