64 prósent telja BF hafa haft gilda ástæðu 20. september 2017 10:00 Stjórnmál Tæplega tveir af hverjum þremur, eða 64,3% þeirra sem afstöðu, taka telja að meintur trúnaðarbrestur vegna málsmeðferðar á málum barnaníðinga hafi verið gild ástæða til stjórnarslita. Hins vegar telja 35,7 prósent að það hafi ekki verið gild ástæða til stjórnarslita. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem gerð var 18. september. Eins og fram hefur komið ákvað stjórn Bjartrar framtíðar að slíta stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn eftir að upplýst hafði verið að Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, hafði skrifað undir umsögn fyrir dæmdan barnaníðing vegna umsóknar um uppreist æru. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra upplýsti svo um það opinberlega að hún hefði sagt forsætisráðherra frá tengslunum. Forystumönnum annarra stjórnarflokka var ekki sagt frá því. Hringt var í 1.311 manns þar til náðist í 800 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki 1Spurt var: Var meintur trúnaðarbrestur vegna málsmeðferðar á málum barnaníðinganna gild ástæða til stjórnarslita. Alls tóku 79 prósent afstöðu til spurningarinnar, 16 prósent sögðust óákveðnir í afstöðu sinni en 5 prósent svöruðu ekki. Gallup birti líka í gær niðurstöður skoðanakönnunar þar sem spurt var hvort nýliðinir atburðir hefðu gefið tilefni til stjórnarslita. Niðurstaða í þeirri könnun var sú að 62 prósent voru sammála því að atburðirnir hefðu gefið tilefni til stjórnarslita en 32 prósent voru því ósammála. Tæplega 6 prósent sögðust hvorki sammála né ósammála. Könnun Gallup var netkönnun sem gerð var dagana 15. til 19. september. Heildarúrtaksstærð var 1.413 og þátttökuhlutfall var 53,4%. Einstaklingar voru handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup. - jhh Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Stjórnmál Tæplega tveir af hverjum þremur, eða 64,3% þeirra sem afstöðu, taka telja að meintur trúnaðarbrestur vegna málsmeðferðar á málum barnaníðinga hafi verið gild ástæða til stjórnarslita. Hins vegar telja 35,7 prósent að það hafi ekki verið gild ástæða til stjórnarslita. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem gerð var 18. september. Eins og fram hefur komið ákvað stjórn Bjartrar framtíðar að slíta stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn eftir að upplýst hafði verið að Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, hafði skrifað undir umsögn fyrir dæmdan barnaníðing vegna umsóknar um uppreist æru. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra upplýsti svo um það opinberlega að hún hefði sagt forsætisráðherra frá tengslunum. Forystumönnum annarra stjórnarflokka var ekki sagt frá því. Hringt var í 1.311 manns þar til náðist í 800 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki 1Spurt var: Var meintur trúnaðarbrestur vegna málsmeðferðar á málum barnaníðinganna gild ástæða til stjórnarslita. Alls tóku 79 prósent afstöðu til spurningarinnar, 16 prósent sögðust óákveðnir í afstöðu sinni en 5 prósent svöruðu ekki. Gallup birti líka í gær niðurstöður skoðanakönnunar þar sem spurt var hvort nýliðinir atburðir hefðu gefið tilefni til stjórnarslita. Niðurstaða í þeirri könnun var sú að 62 prósent voru sammála því að atburðirnir hefðu gefið tilefni til stjórnarslita en 32 prósent voru því ósammála. Tæplega 6 prósent sögðust hvorki sammála né ósammála. Könnun Gallup var netkönnun sem gerð var dagana 15. til 19. september. Heildarúrtaksstærð var 1.413 og þátttökuhlutfall var 53,4%. Einstaklingar voru handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup. - jhh
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira