Stjórnendum United Silicon létt eftir fyrstu efnamælingarnar Haraldur Guðmundsson skrifar 11. júlí 2017 07:00 Margir íbúar Reykjanesbæjar hafa kvartað undan mengun. Vísir/Vilhelm „Sem betur fer virðast ekki vera nein heilsuspillandi efni í neinu magni í þessum sýnum og niðurstaðan mikill léttir fyrir alla, bæði okkur og samfélagið,“ segir Kristleifur Andrésson, upplýsingafulltrúi United Silicon, um fyrstu niðurstöður efnamælinga í Helguvík. Umhverfisstofnun birti niðurstöðurnar á föstudag. Þá kom fram að engin skaðleg efni fundust í sýnum, sem tekin voru í tólf daga frá endurgangsetningu kísilversins þann 21. maí, sem gætu haft skaðleg áhrif á íbúa nærliggjandi svæða. Aftur á móti fannst talsvert af lífrænu anhýdríði sem getur valdið lykt og tímabundinni ertingu í öndunarvegi og augum. Til stendur að gera frekari mælingar á efninu og magni formaldehýðs í nágrenni verksmiðjunnar. Mat sóttvarnarlæknis er að mengun frá henni geti valdið vægri ertingu í augum og öndunarvegi hjá heilbrigðum einstaklingum. „Það sem vert er að geta í þessu er að mælingar fóru fram fyrstu dagana eftir að ofninn var keyrður upp á nýtt þegar mestar líkur eru á að einhver efni berist út. Við bíðum því spennt eftir niðurstöðum úr mælingum þegar ofninn er kominn á fullt álag og reksturinn hefur náð jafnvægi,“ segir Kristleifur. „Þetta verður mest rannsakaða verksmiðja í heimi, held ég, með þessu áframhaldi sem er hið besta mál. Það hefur gengið ljómandi vel að keyra verksmiðjuna upp að nýju en framleiðslan hófst að nýju í lok maí. Síðustu þrjár vikur hefur ofninn verið á fullu álagi. Við vinnum enn að frekari úrbótum og það er allt saman gert í góðu samstarfi við Umhverfisstofnun.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira
„Sem betur fer virðast ekki vera nein heilsuspillandi efni í neinu magni í þessum sýnum og niðurstaðan mikill léttir fyrir alla, bæði okkur og samfélagið,“ segir Kristleifur Andrésson, upplýsingafulltrúi United Silicon, um fyrstu niðurstöður efnamælinga í Helguvík. Umhverfisstofnun birti niðurstöðurnar á föstudag. Þá kom fram að engin skaðleg efni fundust í sýnum, sem tekin voru í tólf daga frá endurgangsetningu kísilversins þann 21. maí, sem gætu haft skaðleg áhrif á íbúa nærliggjandi svæða. Aftur á móti fannst talsvert af lífrænu anhýdríði sem getur valdið lykt og tímabundinni ertingu í öndunarvegi og augum. Til stendur að gera frekari mælingar á efninu og magni formaldehýðs í nágrenni verksmiðjunnar. Mat sóttvarnarlæknis er að mengun frá henni geti valdið vægri ertingu í augum og öndunarvegi hjá heilbrigðum einstaklingum. „Það sem vert er að geta í þessu er að mælingar fóru fram fyrstu dagana eftir að ofninn var keyrður upp á nýtt þegar mestar líkur eru á að einhver efni berist út. Við bíðum því spennt eftir niðurstöðum úr mælingum þegar ofninn er kominn á fullt álag og reksturinn hefur náð jafnvægi,“ segir Kristleifur. „Þetta verður mest rannsakaða verksmiðja í heimi, held ég, með þessu áframhaldi sem er hið besta mál. Það hefur gengið ljómandi vel að keyra verksmiðjuna upp að nýju en framleiðslan hófst að nýju í lok maí. Síðustu þrjár vikur hefur ofninn verið á fullu álagi. Við vinnum enn að frekari úrbótum og það er allt saman gert í góðu samstarfi við Umhverfisstofnun.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira