Óli Stefán: Hefði þegið þetta stig fyrir leik Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. júní 2017 23:15 Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur. vísir/ernir „Ég held að ég verði að viðurkenna það, þetta var gríðarlega erfiður leikur og við þurftum að standa varnarleikinn ofboðslega vel til að halda í þetta stig,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindvíkinga, aðspurður hvort þetta hefði verið erfiðasti leikur tímabilsins til þessa. „Ég vill hrósa öllum leikmönnum liðsins fyrir varnarleikinn í kvöld, allt frá fremsta manni aftur til Jajalo í markinu. Í svona deild koma svona leikir sem þú þarft að standa í gegn um og þá ertu þakklátur fyrir það stig sem þú byrjar með,“ sagði Óli og bætti við: „Ég get alveg sagt það að hefði mér verið boðið stig fyrir leik hefði ég tekið því, við vorum að mæta ótrúlega góðu liði í kvöld en náðum að loka vel á þá, sérstaklega fyrir framan vítateiginn okkar.“Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Hann hrósaði Blikum fyrir spilamennskuna í kvöld. „Ég verð að hrósa Blikaliðinu fyrir spilamennskuna í kvöld, þeir voru frábærir. Þótt að þeir hafi ekki opnað okkur upp almennilega á gátt þá voru þeir frábærir í dag og settu leikinn hárrétt upp,“ sagði Óli sem hafði ekki það sama að segja um sóknarleik sinna manna. „Við náðum aldrei takti, við náðum varla að tengja sendingar á milli manna og fórum strax að leita að úrslitasendingunni í stað þess að halda boltanum betur. Þrátt fyrir það tel ég þrjú dauðafæri sem við fengum í dag en það hefði kannski verið ósanngjarnt að stela þessu þar.“ Andri Rúnar fór meiddur af velli stuttu fyrir leikslok. „Hann var búinn að vera stífur í vikunni og fann fyrir það í hálfleik. Ég átti jafnvel von á því að hann myndi koma af velli í upphafi seinni hálfleiks en hann gaf okkur 80. mínútur og það af krafti. Hann fær núna tvær vikur til að jafna sig eins og aðrir leikmenn, þetta verður verðskulduð hvíld.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Menn gleymdu skotskónum heima áður en þeir komu í Kópavoginn. 26. júní 2017 21:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ Sjá meira
„Ég held að ég verði að viðurkenna það, þetta var gríðarlega erfiður leikur og við þurftum að standa varnarleikinn ofboðslega vel til að halda í þetta stig,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindvíkinga, aðspurður hvort þetta hefði verið erfiðasti leikur tímabilsins til þessa. „Ég vill hrósa öllum leikmönnum liðsins fyrir varnarleikinn í kvöld, allt frá fremsta manni aftur til Jajalo í markinu. Í svona deild koma svona leikir sem þú þarft að standa í gegn um og þá ertu þakklátur fyrir það stig sem þú byrjar með,“ sagði Óli og bætti við: „Ég get alveg sagt það að hefði mér verið boðið stig fyrir leik hefði ég tekið því, við vorum að mæta ótrúlega góðu liði í kvöld en náðum að loka vel á þá, sérstaklega fyrir framan vítateiginn okkar.“Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Hann hrósaði Blikum fyrir spilamennskuna í kvöld. „Ég verð að hrósa Blikaliðinu fyrir spilamennskuna í kvöld, þeir voru frábærir. Þótt að þeir hafi ekki opnað okkur upp almennilega á gátt þá voru þeir frábærir í dag og settu leikinn hárrétt upp,“ sagði Óli sem hafði ekki það sama að segja um sóknarleik sinna manna. „Við náðum aldrei takti, við náðum varla að tengja sendingar á milli manna og fórum strax að leita að úrslitasendingunni í stað þess að halda boltanum betur. Þrátt fyrir það tel ég þrjú dauðafæri sem við fengum í dag en það hefði kannski verið ósanngjarnt að stela þessu þar.“ Andri Rúnar fór meiddur af velli stuttu fyrir leikslok. „Hann var búinn að vera stífur í vikunni og fann fyrir það í hálfleik. Ég átti jafnvel von á því að hann myndi koma af velli í upphafi seinni hálfleiks en hann gaf okkur 80. mínútur og það af krafti. Hann fær núna tvær vikur til að jafna sig eins og aðrir leikmenn, þetta verður verðskulduð hvíld.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Menn gleymdu skotskónum heima áður en þeir komu í Kópavoginn. 26. júní 2017 21:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Menn gleymdu skotskónum heima áður en þeir komu í Kópavoginn. 26. júní 2017 21:45