Íhaldsmenn og DUP ná saman um nýja stjórn Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2017 10:36 Theresa May, formaður Íhaldsflokksins, og Arlene Foster, formaður DUP, fyrir utan Downing-stræti 10 í morgun. Vísir/AFP Breski Íhaldsflokkurinn og Lýðræðislegi sambandsflokkurinn (DUP) hafa náð saman um myndun nýrrar stjórnar í landinu. Theresa May mun leiða minnihlutastjórn Íhaldsflokksins sem mun njóta stuðnings DUP.BBC greinir frá því að samkomulag hafi loks náðst í morgun, um hálfum mánuði eftir bresku þingkosningarnar þar sem Íhaldsflokkurinn missti meirihluta sinn á þingi. Tíu þingmenn DUP munu styðja þingflokk Íhaldsmanna í mikilvægum atkvæðagreiðslum á þingi, en ekki verður um formlegt bandalag flokkanna að ræða. DUP verður ekki með neina ráðherra í stjórninni. Viðræður flokkanna hafa að stórum hluta snúið að fjárframlögum til Norður-Írlands og yfirvofandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Samkvæmt leiðtogum DUP hefur Íhaldsflokkurinn meðal annars samþykkt að bresk stjórnvöld auki stuðning við fyrrverandi hermönnum á Norður-Írlandi. May boðaði óvænt til kosninga í vor þar sem hún sagðist vilja sækja nýtt umboð frá þjóðinni áður en ráðist yrði í Brexit-viðræðurnar við Evrópusambandið. Íhaldsflokknum vantaði níu þingsæti til að ná hreinum meirihluta og leitaði því eftir samstarfi við DUP. Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Leiðtogi DUP segir stjórnarmyndunarviðræður miða vel Theresa May og Arlene Foster hafa fundað í London í dag til að ræða stjórnarsamstarf. 13. júní 2017 14:17 Lýðræðislegi sambandsflokkurinn DUP skyndilega kominn í valdastöðu Theresa May, formaður Íhaldsflokkins, leitast nú eftir að mynda minnihlutastjórn Íhaldsflokksins með stuðningi þingmanna DUP. 9. júní 2017 11:32 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Breski Íhaldsflokkurinn og Lýðræðislegi sambandsflokkurinn (DUP) hafa náð saman um myndun nýrrar stjórnar í landinu. Theresa May mun leiða minnihlutastjórn Íhaldsflokksins sem mun njóta stuðnings DUP.BBC greinir frá því að samkomulag hafi loks náðst í morgun, um hálfum mánuði eftir bresku þingkosningarnar þar sem Íhaldsflokkurinn missti meirihluta sinn á þingi. Tíu þingmenn DUP munu styðja þingflokk Íhaldsmanna í mikilvægum atkvæðagreiðslum á þingi, en ekki verður um formlegt bandalag flokkanna að ræða. DUP verður ekki með neina ráðherra í stjórninni. Viðræður flokkanna hafa að stórum hluta snúið að fjárframlögum til Norður-Írlands og yfirvofandi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Samkvæmt leiðtogum DUP hefur Íhaldsflokkurinn meðal annars samþykkt að bresk stjórnvöld auki stuðning við fyrrverandi hermönnum á Norður-Írlandi. May boðaði óvænt til kosninga í vor þar sem hún sagðist vilja sækja nýtt umboð frá þjóðinni áður en ráðist yrði í Brexit-viðræðurnar við Evrópusambandið. Íhaldsflokknum vantaði níu þingsæti til að ná hreinum meirihluta og leitaði því eftir samstarfi við DUP.
Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Leiðtogi DUP segir stjórnarmyndunarviðræður miða vel Theresa May og Arlene Foster hafa fundað í London í dag til að ræða stjórnarsamstarf. 13. júní 2017 14:17 Lýðræðislegi sambandsflokkurinn DUP skyndilega kominn í valdastöðu Theresa May, formaður Íhaldsflokkins, leitast nú eftir að mynda minnihlutastjórn Íhaldsflokksins með stuðningi þingmanna DUP. 9. júní 2017 11:32 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Leiðtogi DUP segir stjórnarmyndunarviðræður miða vel Theresa May og Arlene Foster hafa fundað í London í dag til að ræða stjórnarsamstarf. 13. júní 2017 14:17
Lýðræðislegi sambandsflokkurinn DUP skyndilega kominn í valdastöðu Theresa May, formaður Íhaldsflokkins, leitast nú eftir að mynda minnihlutastjórn Íhaldsflokksins með stuðningi þingmanna DUP. 9. júní 2017 11:32