Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Ritstjórn skrifar 22. mars 2017 12:00 Stella sýndi keilubrjóstahaldara í París fyrir nokkrum vikum. Stella McCartney sendi fjölmargar fyrirsætur niður tískupallinn í París í keilubrjóstahaldara. Keilubrjóstahaldarinn hefur varla sést frá því að Madonna gerði hann frægann í byrjun 10 áratugarins. Keilubrjóstahaldarinn getur verið erfitt trend en þó væri forvitnilegt að prufa það. Brjóstin fá þá öðruvísi lögun sem sést oftast vel í gegnum boli eða peysur. Það er spurning hvort að þessi nærfatatíska nái flugi eins og svo margt annað frá þessu tímabili upp á síðkastið.Madonna gerði keilu brjóstarhaldarann frægann 1990. Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Þú ert basic! Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour
Stella McCartney sendi fjölmargar fyrirsætur niður tískupallinn í París í keilubrjóstahaldara. Keilubrjóstahaldarinn hefur varla sést frá því að Madonna gerði hann frægann í byrjun 10 áratugarins. Keilubrjóstahaldarinn getur verið erfitt trend en þó væri forvitnilegt að prufa það. Brjóstin fá þá öðruvísi lögun sem sést oftast vel í gegnum boli eða peysur. Það er spurning hvort að þessi nærfatatíska nái flugi eins og svo margt annað frá þessu tímabili upp á síðkastið.Madonna gerði keilu brjóstarhaldarann frægann 1990.
Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Þú ert basic! Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour