Lífið

Selena Gomez svaraði 73 hraða­spurningum meistara­lega hjá Vogu­e

Stefán Árni Pálsson skrifar
Gomez þykir mjög svo hress og skemmtileg.
Gomez þykir mjög svo hress og skemmtileg.
Tónlistarkonan Selena Gomez gerði sér lítið fyrir og svaraði 73 hraðaspurningum frá blaðamanni tískutímaritsins Vogue á dögunum.

Viðtalið var tekið heima hjá henni í Bandaríkjunum og birt á YouTube-síðu Vogue. Gomez stóð sig mjög vel og hélt út í þessar rúmlega sjö mínútur sem viðtalið tók.

Aðdáendur Gomez fá að kynnast söngkonunni mjög vel með þessum 73 spurningum eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.