Viðtalið var tekið heima hjá henni í Bandaríkjunum og birt á YouTube-síðu Vogue. Gomez stóð sig mjög vel og hélt út í þessar rúmlega sjö mínútur sem viðtalið tók.
Aðdáendur Gomez fá að kynnast söngkonunni mjög vel með þessum 73 spurningum eins og sjá má hér að neðan.