Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Samúel Karl Ólason skrifar 22. mars 2017 14:58 Lögreglan segist líta á atvikið, að svo stöddu, sem hryðjuverk. Vísir/AFP Fimm eru látnir og um 40 særðir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London fyrr í dag. Hann keyrði niður hóp vegfarenda á Westminster-brúnni við þinghúsið áður en hann stakk lögreglumann til bana eftir að maðurinn ók bíl sínum á girðingu þinghússins. Árásarmaðurinn var skotinn til bana á lóð þinghússins af óeinkennisklæddum lögreglumönnum eftir að hafa reynt að komast inn í þinghúsið. Lögreglan segist líta á atvikið, að svo stöddu, sem hryðjuverk,Nýjustu vendingarÁrásarmaðurinn og þrír aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsiðSalka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sérRáðherra reyndi að bjarga lífi lögreglumannsinsÍslendingur sem starfar í þinghúsinu: „Þetta er óþægileg tilfinning“Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir árásina „sjúka og siðlausa“Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: „Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“Bein útsending SKY NewsTalið er að um 40 séu særðir, þar á meðal þrír lögregluþjónar og erlendir nemendur sem voru á Westminster brúnni þegar árásin var gerð. Kona, sem talin er hafa verið á brúnni, var bjargað úr ánni Thames. Hún var flutt á sjúkrahús í alvarlegu ástandi. Yfirlýsingu lögreglunnar frá því í dag má sjá hér að neðan."Full counter-terrorism investigation under way" after Westminster terror incident - Met Police Commander https://t.co/WG8yXWpPVV pic.twitter.com/SjAlBHicbp— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 22, 2017 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var í þinghúsinu en hún var flutt á brott. Skömmu síðar stýrði hún fundi þjóðaröryggisráðs Bretlands. Þar var ákveðið að hækka ekki hættustig vegna hryðjuverkaógnar. Lögreglan fann grunsamlegan hlut í bílnum sem árásarmaðurinn ók og var sprengjusveit verið kölluð til. Þinghúsið var ekki tæmt fyrr en búið var að ganga um skugga að ekki hafi verið um sprengju að ræða og að svæðið væri öruggt. Myndir af slösuðum hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum, en lögreglan í London biðlaði til fólks að beita „almennri skynsemi“ og hætta slíkri dreifingu. Tobias Ellwood, utanríkisráðherra Bretlands, kom lögregluþjóninum sem var stunginn til aðstoðar. Hann beitti blástursaðferðinni og reyndi að stöðva flæði blóðs með því að þrýsta á sár hans, samkvæmt Telegraph.PHOTO: Image allegedly showing the scene of the shooting outside UK Parliament. - @Lukesteele4 pic.twitter.com/1KWZHU1e2a— Conflict News (@Conflicts) March 22, 2017 This is the moment Parliament was suspended as "sounds similar to gunfire" were heard outside pic.twitter.com/to6PPxkNqL— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017 VIDEO: A car on Westminster Bridge has reportedly mowed down at least 5 people. - @sikorskiradek pic.twitter.com/VqtU02uCHv— Conflict News (@Conflicts) March 22, 2017 Injured being treated in New Palace Yard after shooting incident pic.twitter.com/svRO3quBRS— Libby Wiener (@LibbyWienerITV) March 22, 2017 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Fimm eru látnir og um 40 særðir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London fyrr í dag. Hann keyrði niður hóp vegfarenda á Westminster-brúnni við þinghúsið áður en hann stakk lögreglumann til bana eftir að maðurinn ók bíl sínum á girðingu þinghússins. Árásarmaðurinn var skotinn til bana á lóð þinghússins af óeinkennisklæddum lögreglumönnum eftir að hafa reynt að komast inn í þinghúsið. Lögreglan segist líta á atvikið, að svo stöddu, sem hryðjuverk,Nýjustu vendingarÁrásarmaðurinn og þrír aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsiðSalka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sérRáðherra reyndi að bjarga lífi lögreglumannsinsÍslendingur sem starfar í þinghúsinu: „Þetta er óþægileg tilfinning“Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir árásina „sjúka og siðlausa“Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: „Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“Bein útsending SKY NewsTalið er að um 40 séu særðir, þar á meðal þrír lögregluþjónar og erlendir nemendur sem voru á Westminster brúnni þegar árásin var gerð. Kona, sem talin er hafa verið á brúnni, var bjargað úr ánni Thames. Hún var flutt á sjúkrahús í alvarlegu ástandi. Yfirlýsingu lögreglunnar frá því í dag má sjá hér að neðan."Full counter-terrorism investigation under way" after Westminster terror incident - Met Police Commander https://t.co/WG8yXWpPVV pic.twitter.com/SjAlBHicbp— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 22, 2017 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var í þinghúsinu en hún var flutt á brott. Skömmu síðar stýrði hún fundi þjóðaröryggisráðs Bretlands. Þar var ákveðið að hækka ekki hættustig vegna hryðjuverkaógnar. Lögreglan fann grunsamlegan hlut í bílnum sem árásarmaðurinn ók og var sprengjusveit verið kölluð til. Þinghúsið var ekki tæmt fyrr en búið var að ganga um skugga að ekki hafi verið um sprengju að ræða og að svæðið væri öruggt. Myndir af slösuðum hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum, en lögreglan í London biðlaði til fólks að beita „almennri skynsemi“ og hætta slíkri dreifingu. Tobias Ellwood, utanríkisráðherra Bretlands, kom lögregluþjóninum sem var stunginn til aðstoðar. Hann beitti blástursaðferðinni og reyndi að stöðva flæði blóðs með því að þrýsta á sár hans, samkvæmt Telegraph.PHOTO: Image allegedly showing the scene of the shooting outside UK Parliament. - @Lukesteele4 pic.twitter.com/1KWZHU1e2a— Conflict News (@Conflicts) March 22, 2017 This is the moment Parliament was suspended as "sounds similar to gunfire" were heard outside pic.twitter.com/to6PPxkNqL— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017 VIDEO: A car on Westminster Bridge has reportedly mowed down at least 5 people. - @sikorskiradek pic.twitter.com/VqtU02uCHv— Conflict News (@Conflicts) March 22, 2017 Injured being treated in New Palace Yard after shooting incident pic.twitter.com/svRO3quBRS— Libby Wiener (@LibbyWienerITV) March 22, 2017
Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira