Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Ben Affleck og Jennifer Garner bíða með skilnaðinn Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Ben Affleck og Jennifer Garner bíða með skilnaðinn Glamour